Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 8

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 8
manna séu fæddir með svo ríkri afbrotahneigð, að jieir liljóti ólijákvæmilega að verða sakamenn, hvaða kjör sem jijóðfélagið hýr jieim, og enn fremur að þessari meðfæddu lmeigð séu samfara ákveðin líkamseinkenni. Greindi Lomhroso á milli tvenns konar hnignunarein- kenna, sem auðsæ væru á öllum jiorra afbrotamanna. Mesta athygli og mestar deilur vöktu niðurstöður lians um hin líkamlegu linignunareinkenni (stigmata here- ditatis), og skulu nokkur nefnd af handahófi: lágt og liallandi enni, sterklegir kjálkar, stór og sterkleg kinn- bein, stór, útstandandi eyru, þunn efri vör, mikill hár- vöxtur á liöfði samfara litlum skeggvexti, stam, auka- fingur o. s. frv. Samhliða þessu taldi Lomhroso sig finna ákveðin sálræn hnignunareinkenni, svo sem létt- úð, grimmd, gáfnatregðu, tilfinningaleysi, hégómagirni, óeðlilega leti og fýsn í að láta tattóvera sig. Lomhroso hyggði niðurstöður sínar á víðtækum mælingum, fyrst í stað aðallega höfuðkúpumælingum, fanga í ítölskum fangelsum. Til ársins 1892 skoðaði haiíh um 25000 fanga. Lomhroso gaf út mörg rit um rannsóknir sínar, og er þeirra frægast L’uomo delinquente (útg. í Milano 1876). Kenningar Lomhroso um liinn fædda afbrotamann mættu fljótlega mikilli andspyrnu úr ýmsum áttum. Bentu andstæðingar lians á ónákvænmi í mælingum hans og framsetningu á niðurstöðum, haldlausar al- hæfingar, skort á samanburðarhópum o. fl. Að vísu gleymdist mörgum í hinni áköfu gagnrýni, að Lom- hroso einhlíndi ekki á hin líffræðilegu og mannfræði- legu sérkenni afhrotamannsins, lieldur heindi hann at- hugunum sínum einnig að áhrifum umhverfis, einkum i síðari ritum sínum. Sumt í niðurstöðum Lomhroso hefur lilotið nokkra uppreisn eða staðfestingu við sum- ar seinni tíma rannsóknir, en í heild má segja, að nið- urstöður hans liafi lítið gildi nú, þótt þær séu mark- verðar um margt. En því gerist ég svo langorður uni 70 Tímarit lögfræðingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.