Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 19

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 19
unum fyrir yfirdómarann, er þeir hafa fenyið afritið, en við þetta bæði eyðist lengri tími en þörf er á, og mótparturinn verður fyrir meiri drætti og kostnaði. í lögum nr. 85/1936 var vikið alveg af þeirri braul, sem lögð var með tilskipuninni frá 1690, og heimilað að kæra til Hæstaréttar einstaka úrskurði, sem kveðnir eru upp meðan á málsmeðferð stendur fyrir héraðs- dómi. En afleiðingin liefur orðið sú, að það, sem sagði í tilsk. frá 1690, hefur reynzt enn eiga við. Eigi þykir þó rétt að hverfa að því ráði að hanna kærur á einstök- um úrskurðum með öllu, heldur liefur verið leitazt við að takmarka heimildina og heimila kærumeðferð í þeim tilvikum, þar sem hennar virðist helzt þörf. Eru flest þeirra tilvika talin upp í 287. gr. frv., en svo sem áður segir, hefur ekki þólt fært að heimila kæru á úr- skurði, þar sem aðilja er synjað um frest, með því að þar er hættan á misnotkuninni mest.“ Hér kemur ljóslega fram að horfið er aftur að megin sjónarmiðum tilsk. 1690 og verður að hafa það í huga þegar gildandi ákvæði eru skýrð. Rétt er þó að henda á að i ofannefndri greinargei'ð segir að kæruheimild sé veitt í þeim tilvikum er hennar sé mest þörf. 21. gr. sýnir og að til eru úrskurðir sem lcæra má þótt þeir séu grundvöllur síðari málsmeðferðar, shr. t. d. I. a og e 21. gr. Hér má og nefna að I. liður 21. gr. hrl. er samhljóða 287. gr. greinds frv. að öðru en þvi, að i frv. var síð- asti liður I á þessa leið: „12. Önnur atriði er segir i lög- um þessum.“ í hrl. voru hins vegar felld úr gildi öll ákvæði eml. um kæru, sbr. 61. gr. i. f. Það kemur fram í 17., 20. og 21. gr. hrl., að skýr grein- armunur er gerður á áfrýjnn annars vegar og kæru hins vegar. Þessi munur kemur m. a. fram í því að frestur til áfrýjunar er þrír mánuðir en til kæru 14 dagar. Því er það að þegar dómsathöfn er áfrýjað samkv. 20. gr. er frestur þrír mánuðir frá lokum henn- Tímarit lögfræðinga 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.