Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 49
nú fer fram að tilhlutan hæslv. dómsinálaráðlierra á al'- greiðslu og fjölda dómsmála um land allt, að geta gefið miklar upplýsingar. Allt þetta þarf að sjálfsögðu að íhuga vel áður eíi horfið væri að hreytingum á núgildandi dómstólaskip- an, og vel þarf að varast, eins og áður sagði, að miða þar við stundarástand. í því samhandi væri og ástæða til að taka til íhugunar, og jafnvel endurskoðunar þá skipan dómstóla, sem upp hefur verið tekin hér í Revkjavík. Að minni hyggju má margt að þeirri skipl- ingu finna. Skal ég þó ekki lengja mál mitt með því að fara út í þá sáhna að sinni. Ég get þó ekki stilit mig um að nefna eitt atriði í því sambandi, sem lítur þó meira að framkvæmd en skipulagi, en það er þjálf- un og undirhúningsmenntun dómaranna. Sú hefur orðið reyndin á hér í Reykjavík, að til full- trúa veljast yfirleitt ungir menn, sem koma beint frá prófborðinu. Þar starfa þeir svo við afgreiðslu þeirra mála er falla undir hvert embættanna — sakadómara — borgardómara eða borgarfógetaemhættið, og ilend- ast svo við nokkuð einhæf dómsmálastörf, þangað til þeir liljóta dómarastöðu í sömu grein dómsmálanna, ef þeir hafa þá ekki áður hrökklast hurt úr þjónustu rík- isins vegna óviðunandi launakjara samanborið við það, sem hægt er að fá annars staðar. Er það efni í langan lestur, að rekja launamál íslenzkrar dómarastéttar og lögkjör dómara. En út í það skal þó ekki farið að sinni. Með þeim hætti, sem nefndur var, fara hin ungu dómaraefni á mis við þá alhliða dómaraþjálfun, sem völ væri á, ef dómstóll sá, er þeir starfa við hefði víð- ara verksvið. Þetta fyrirkomulag tel ég að taka þurfi til endurskoðunar — um leið og að því yrði horfið, að breyta sjálfri dómstólaskipaninni, — því þjálfun og undirbúningsmenntun þeirra manna, sem síðar skipa föst dómaraembætti, skiptir að sjálfsögðu mjög miklu Tímarit lögfræðinga 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.