Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Side 37

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Side 37
Aðild að BHM. Eins og kunnugt er hefur Lögfræðingai'élagið unnið að kjarabaráttu með þáttlöku sinni í Eandalagi liáskóla- manna (BHM). BIIM liefur frá upphafi reynt að afla samningsréttar fyrir háskólanienn í opinberri þjónustu i því formi að BHM semdi um kaup og kjör fyrir þau störf, sem skv. lögum, öðrum opinberum ákvæðum, venj- um eða eðli máls gera kröfu til háskólamenntunar.Vegna fjölgunar í félaginu á jiað nú 3 fulltrúa í fulltrúaráði BHM í stað tveggja. Ef lögfræðingar leggja áherzlu á að safna nýjum félagsmönnum mun þess ekki langt að bíða, að meðlimir verði yfir 300. Skv. lögum BHM jrrðu fulltrúar félagsins í fulltrúaráðinu þá 4. Það er augljóst, að árangur félagsslarfseminnar, jafnt inn á við sem út á við, byggist á því að lögfræðingar sam- einist um þetta eina félag, sem allir islenzkir lögfræð- ingar eiga rétt á að verða félagsmenn í. Dreifing BHM-bréfs. Þegar Bandalag Iiáskólamanna hóf úlgáfu á prent- uðu málgagni, „BIIM-hréfi“, fór framkv.stjóri BIIM þess á leit við stjórn Lögfræðingafélagsins, að hún tæki að sér úlsendingu á BHM-bréfinu til lögfræðinga. Tók ril- ari félagsins þetta að sér og sá um dreifingu á fvrstu tölublöðunum. Nú hefur BIIM fengið aðstöðu til þess að senda bréfið beint til allra félagsmanna í hinum ýmsu félögum innan bandalagsins og mun annast af- greiðslu þess framvegis. Fundahöld. Það nýmæli var tekið upp, að félagsfundir voru boð- aðir með fjölrituðu fundarboði auk tilkynninga í öll- um dagblöðum og útvarpi. Gaf þetta mjög góða raun og nninu fundir þess vegna verða boðaðir með þessum hætti, a. m. k. fyrst um sinn. Rétt þvkir að nota hér tækifærið og biðja lögfræðinga vinsaml, að gera undir- Tímarit lögfræðinga 99

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.