Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 16
Upphaf áfrýjunarheimildar Þegar um er að ræða málskot til æðra dóms, er lieimild til þess tímabundin eins og kunnugt er. Akvæði um þessi tímamörk — áfrýjunarfrest eru í 20. gr. laga nr. 57, 18/4 1962 um Hæstarétt. Hér verður stuttlega vikið að því hvenær áfrýjunarfrestur hefst. Um það efni segir í upphafi 20. gr. hrl.: „Dómsathöfnum þeim, sem eigi sæta kæru til Hæstaréttar samk'væmt 21. gr. má áfrýja innan þriggja mánaða frá dómsupp- sögn eða lokum dómsathafnar“. Af þessu ákvæði er Ijóst að það er almenn regla að upphaf áfrýjunarheini- ildar miðast við dómsuppsögu er bindur enda á mál að formi til eða efni. En jafnframt felur greinin í sér ráða- gerð um að einhverjum dómsathöfnum megi skjóta til Hæstaréttar þótt þær bindi ekki enda á mál. Hún fel- ur og í sér að málskot á þessu sviði geti orðið með tvennum hætti þ. e. áfrýjun annars vegar en hins veg- ar kæru shr. 21. gr., er 20 gr. vísar til. Um það hvenær heimilt sé að skjóta greindum dóms- athöfnum til Hæstaréttar segir hins vegar ekkert í 20. gr. hrl. Samkvæmt 17. gr. lirl. er heimilt að áfrýja aukamál- um svo sem úrskurðum, vitnamálum eiðsmálum eða matsmálið, svo og uppboðsgerðum hæði í samhandi við aðalmálið og án þess. Hér kemur hins vegar til athug- unar, hvort einstökum dómsathöfnum, sem lokið er áður en liéraðsdómur gengur í aðalmálinu eða aðför, skiptum eða upphoði lýkur, verði skotið sjálfstætt til Hæstaréttar og ef svo yrði talið, hver séu nánari skil- yrði þess. Til skýringar er rétt að vikja stuttlega að þróun þessara mála undanfarið. Samkvæmt N. L. var það almenn regla, að áfrýja mátti dómsathöfn, jafnskjótt sem henni var lokið. Úr- 78 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.