Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 46
aðili. Virðist hér lítið stoða, þótt dómsmálaskýrslur sýni allt aðra niðurstöðu, enda verða engin rök að þvi leidd, að íslenzkir héraðsdómarar hafi ekki reynzt þess um- komnir að gegna þessu tvöfalda hlutverki. I sambandi við þessa hlið málsins ber og að hafa í huga, að jafnframt því sem hin stjórnsýslulegu störf sýslumanna og bæjarfógeta verða æ umfangsmeiri, verð- ur ríkisvaldið einnig að sama skapi oftar beinn aðili í dómsmálum og er nú svo komið, að þess gætir að kalla í öllum tegundum einkamála. Þetta leiðir eðlilega af auknum rikisrekstri og margháttaðri Iilutdeild ríkisfyr- irtækja í þjóðarbúskapnum. Hlutverk dómstólanna í einkamálum t. d. er því eigi lengur fyi'st og fremst það, að útkljá deilumál þegnanna innbyrðis heldur einnig deilumál þegnanna og ríkisvaldsins. Dómstólarnir eiga því mikið undir því, að svo sé að þeim búið, að dómend- ur séu í augum almennings sem óháðastir framkvæmda- valdinu og eigi í þeim tengslum við stjórnsýslustörfin, er geti gefið nokkra átvllu til þess, að almenningur beri brigður á réttdæmi þeirra eða væni þá í dómstörfum um þjónustusemi við stjórnvöld ríkisins. Að þessu hefur verið stefnt með núgildandi löggjöf um Hæstarétt. En hún miðar að því, að búa hæstaréttai- dómendum þau kjör, að þeir eigi ekki að þurfa, sér til lífsviðurværis, að sinna öðrum störfum en dómstörf- um og eigi ekki undir högg að sækja um fjárhagslega afkomu sina. Laun þeirra eru ákveðin með sérstökmn hætti, þ. e. a. s. af Kjaradómi án hlutdeildar ríkisstjórn- arinnar, þeir halda fullum embættislaunum þótt þeir Iáti af störfum, og þeir taka ekki þátt í stjórnmál- um. En er þá nokkur goðgá að orða það, hvort ekki væri heppilegt, að lögkjör héraðsdómaranna væru byggð á svipuðum grundvelli. Almenningur á ekki síður mikið undir réttdæmi þeirra, en skipan i þessa átt mundi tvi- mælalaust til þess löguð að efla virðingu og traust á 108 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.