Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 31

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 31
starfsfólks sjúkrahússins. Starfsfólkið sé á engan hátt í hans þjónustu, hann greiði því ekki laun og það fái engan hlut af þóknun þeirri, sem hann fái fyrir aðgerðir á sjúklingum á sjúkrahúsinu frá Sjúkrasamlagi Reykja- víkur. Hjúkrun og læknishjálp séu tvö aðgreind verksvið, og hann mótmælti því, að fyrirskipun lians til hjúkrun- arkonunnar 1 umrætt skipti hafi skapað þau réttartengsl milli þeirra, er samsvari réttarsambandi húsbónda og starfsfólks. Hins vegar reki borgarsjóður Sjúkrahús Hvítabandsins og beri hann því einn ábyrgð á skaða- verkum starfsfólks á sjúkrahúsinu, þegar það sé að sinna þeim verkefnum, sem borgarsjóður hafi tekið að sér með rekstri sjúkrahússins, enda fái hann greiðslu frá sjúkra- samlögum eða sjúklingum sjálfum fyrir þá hjúkrun og umönnun, sem sjúklingar njóti þar. Dómurinn taldi að eins og rekstri sjúkrahússins væri háttað bæri Reykjavíkurborg ótvírætt vinnuveitenda- ábyrgð á starfsfólki sjúkrahússins. Talið var að hjúkrun- arkonunni hafi orðið á veruleg mistök, þegar hún bað gangastúlku að setja hitapoka í rúm stefnanda, án þess að gefa henni jafnframt fyrirmæli um, hvernig um hann skyldi búið. Talið var að gangastúlkan hefði ekki sýnt næga aðgæzlu, er hún setti hitapokann óvarinn í rúmið til stefnanda, þar eð henni hefði átt að vera ljóst, að stefnanda, sem mun þá hafa verið meðvitundarlaus, gæti stafað hætta af honum, sem og varð raunin á. Fallizt var á það með lækninum, að læknisaðgerð og hjúkrun séu tvö aðgreind, en skyld verksvið. Þegar lækn- irinn hafi gefið hjúkrunarkonunni fyrirmæli um að setja hitapoka og teppi í rúm stefnanda, hafi hann snúið sér til rétts aðila með beiðni um verkið, sem var eðlilegur og nauðsynlegur liður í hjúkrun stefnanda eftir uppskurð- inn. Hafi læknirinn mátt treysta því, að hjúkrunarkonan gerði það óaðfinnanlega, sem fyrir hana var lagt. Var því talið að læknirinn hefði ekki vanrækt starfssskyldur sínar sem læknir í umræddu tillfeli og ekki væri slíkt Tímarit lögfræðinga 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.