Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 52
Norræna embættismannasambandið Norræna embættisniannasambandið (Nordisk Ad- ministrativt Forbund) er í töluverðum frændsemisbönd- um við lögfræðingasamtök og því er tilhlýðilegt að Tímarit lögfræðinga flytji nokkra fræðslu um það sam- band og starfsemi þess. í 3. hefti 1954 og i 2. befti 1957 er sambandinu nokkuð lýst. Þá stóð til að halda almennt mót þess bér í Reykja- vík dagana 16.—19. maí 1958. Mótið var haldið og tókst vonum framar. Þá tóku islenzkir embættismenn í fvrsta skipti fullan þátt í störfum slíks móts. Síðan hafa ver- ið haldin almenn mót sem bér segir: I Kaupmannahöfn 24.—26. ágúst 1961. Þar voru flutt eftirtalin erindi: 1. Erik Albrecbtsen, kontorchef, forvaltningsnævnets sekretariat, Danmörku: Efteriiddannelse af administrationens tjenestemænd. Korreferentar voru: Gunnar Germeten, underdirek- tör, Noregi og Gunnar Heckscher, prófessor, Sviþjóð. 2. Klemens Tryggvason, hagstofustjóri, Islandi: Folkeregistrering som redskap for administrationen. Korreferentar: Kjeld Johansen, direktör, frá Dan- mörku og Kurt Riskala, lánsrád, frá Finnlandi. 3. Sten Wilkens, regeringsrád, Svíþjóð: Ráttssákerheten i skatteárenden. Korreferentar: Arne Scheel, byrásjef, frá Noregi og Bent Christensen, dr. jur., prófessor, frá Danmörku. 4. A. K. Ikkala, förvaltningsrád, Finnlandi: Parterna i förvaltningsförfarandet och -lagskip- ningen. Korreferentar: Ólafur Jóhannesson, prófessor, frá íslandi og Bertil Wennergren, assessor, frá Sviþjóð. 5. Torstein Eckhoff, prófessor, Noregi: 114 Tímarit lögfræðinqa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.