Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 33
þess dóms það með sér, þar sem það sé áritað um framsal að Iðnaðarbankanum. Stefnandi eigi því rétt skv. þeim dómi, en ekki skv. víxlinum. I öðru lagi byggir stefndi sýknukröfu sína á því, að stefnandi hafi ekki form- lega löglega heimild til þess að krefja greiðslu skv. vixl- inum. I framangreindum bæjarþingsdómi segi að Iðnaðar- bankinn hafi framsal til sín og á bakhlið víxilsins séu stimpluð orðin „víxillinn greiðist Iðnaðarbanka Is- lands. h.f. eða þeim, sem hann tilvísar.“ Nú séu hin á- stimpluðu orð útstrikuð og verði eigi annað séð, en að Iðnaðarbankinn sé formlegur eigandi víxilsins en eigi stefnandi. Með vitnaframburðum var talið sannað að stefnandi hafi leyst til sín vixilskuldbindingar útgefanda víxilsins C við Iðnaðarbankann, en er stefnandi leysti til sín víxil- skuldbindingu þá, sem hér um ræðir hafði bankinn feng- ið dóm gegn útgefanda einum enda þótt fleiri víxilskuld- arar væru á víxlinum. Við innlausn dómsins vegna útgefanda C og framsalið á dómskröfunni frá Iðnaðarbankanum hafi þvi stefnandi aðeins öðlast þann rétt sem C átti gagnvart öðrum víxil- skuldurum skv. víxlinum, sem dómurinn byggðist á. Stefndi hafi verið á eftir C á umræddum víxli og geli A því ekki við innlausn sína á víxilskuldbindingu C ekki öðlast neinn rétt á hendnr stefnda. Var B því sýknaður af kröfu A um greiðslu víxilfjárhæðarinnar. Dómur Bþ. B. 11. apríl 1957. Víxilmál. — Gildi víxilskuldbindingar. A höfðaði mál gegn B lögfræðingi og krafði hann greiðslu víxils. B krafðist sýknu á þeim forsendum, að hann hefði verið svo ölvaður, er hann tókst á hendur víxilskuldbindingu þá, er um var að ræða, að hann hefði enga hugmynd haft um það fyrr en stefnandi skýrði sér frá því. Taldi stefndi að sig hefði skort hæfileika til að taka á sig víxilskuldbindingu eins og á stóð og að Tímarit lögfræðinga 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.