Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1980, Page 7

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1980, Page 7
Eiríkur Tómasson hdl.: ER ÞÖRF FYRIR ALMENN STJÓRNSÝSLULÖG HÉR Á LANDI? EFNISYFIRLIT: 1. INNGANGUR .....................................129 1.1 Þróun stjórnsýslu og stjórnarfarsréttar hér á landi og erlendis .............................................130 1.2 Samanburður á dómstólum og stjórnvöldum, réttar- fari og stjórnarfari.....................................131 2. NORRÆN STJÓRNSÝSLULÖG......................................131 2.1 Aðdragandi að setningu stjórnsýslulaga í Noregi og Svíþjóð ..............................................131 2.2 Samanburður á norsku og sænsku stjórnsýslulögunum Stutt lýsing á helstu efnisatriðum þeirra................132 2.3 Undirbúningur að setningu stjórnsýslulaga í Danmörku og Finnlandi .................................132 2.4 Stutt lýsing á efnisatriðum danska stjórnsýslu- frumvarpsins ............................................133 3. STAÐA ÍSLENSKRAR STJÓRNSÝSLU...............................133 3.1 Kostir og gallar .......................................133 3.2 Orsakir og afleiðingar .................................134 3.3 Sérákvæði um málsmeðferð í stjórnsýslunni ..............134 3.4 Óskráðar stjórnarfarsreglur.............................135 4. STAÐA ALMENNINGS GAGNVART STJÓRNSÝSLUNNI. EFTIRLIT MEÐ STJÓRNVÖLDUM...................................136 4.1 Breytt viðhorf .........................................136 4.2 Aðhald dómstóla á sviði stjórnarfars....................136 4.3 Tengsl óháðs eftirlitsaðila, t.d. umboðsmanns Alþingis, og stjórnsýslulaga.............................137 5. ÍSLENSK STJÓRNSÝSLULÖG.....................................137 5.1 Hagkvæmni/skilvirkni andspænis réttaröryggi . . . . 137 5:2 Hvert á að vera efni og form íslenskra stjórnsýslulaga? 138 5.3 Vísir að stjórnsýslulögum í upplýsingafrumvarpi . . . . 138 5.4 Niðurlag 139 1. INNGANGUR. Stjórn Lögfræðingafélags Islands fór þess á leit við mig, að ég leitaðist við að svara spurningunni: Er þörf fyrir almenn stjórnsýslu- lög hér á landi? Spurningin er í senn stutt og skorinorð, en hræddur er ég um, að svarið verði örlítið lengra en bara já eða nei. 129

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.