Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1980, Blaðsíða 28

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1980, Blaðsíða 28
Þróun þjóðfélagsmála hefur á síðari árum verið í þá átt, að fram- kvæmdavaldshöfum eru falin aukin verkefni og völd. Hið opinbera hlutast til um hagi borgaranna í æ ríkari mæli með boðum, bönnum og margvíslegum beinum aðgerðum. Því hafa m. a. verið gefnar frjáls- ari hendur um framkvæmd laga. Lög tiltaka þá ekki nákvæmlega skil- yrði eða forsendur stjórnarathafna heldur veita stjórnvaldi heimild til að beita frjálsu mati við ákvarðanatöku. Þetta hefur í för með sér aukna hættu á misbeitingu valds og að stjórnvöld láti stjórnast af eigin geðþótta. Réttaröryggi borgaranna er stefnt í hættu. Það er því almennt talin þörf á að tryggja, að ákvarðanir stjórnvalda séu lög- legar og réttar, byggðar á lögmætum forsendum, þannig að réttindi borgaranna verði ekki skert að nauðsynjalausu og að handahófskenndar stjórnarathafnir gangi ekki á hagsmuni þeirra. I flestum vestrænum ríkjum er úrskurðarvald almennra dómstóla um stjórnarathafnir viðurkennt. I 60. gr. íslensku stjórnarskrárinnar er kveðið svo á, að dómendur skeri úr öllum ágreiningi um embættis- takmörk yfirvalda. Hefur hún verið skýrð svo, að dómstólar séu úr- skurðarbærir um sérhvern ágreining um það, hvort stjórnvöld hafi farið löglega að eða ekki, þ. e. um lögmæti stjórnarathafna, en síður eða ekki um réttmæti þeirra, þ. e. um beitingu eða meðferð lögleyfðs valds (stjórnvalds) framkvæmdavaldshafa. Af þessari ástæðu og þar sem dómstólaleiðinn getur reynst bæði seinfarin og kostnaðarsöm, hefur verið talið, út frá réttaröryggissjónarmiðum, að tryggja beri sjálfa málsmeðferðina fyrir stjórnvöldum. Benda má á, að mikið mis- Ingibjörg Rafnar lauk embættisprófi í lögfræði 1975 og hóf þá störf í Búnaðarbankanum, þar sem hún starfaði til 1978. Hún er nú lögfræð- ingur Mæðrastyrksnefndar. í fyrirlestri sínum fjallar Ingibjörg um það álitaefni, hvort íslensk lög tryggi þeim, er hagsmuni hafa af stjórn- valdsákvörðun, rétt til að skýra sjónarmið sín, áður en ákvörðunin er tekin. Hún bendir á, að slík regla komi hvergi glögglega fram í sett- um lögum, þó að ýmis einstök ákvæði tryggi andmælarétt, þegar þau eiga við. Telur hún, að andmælareglan gildi ekki hér á landi nema í þessum tilvikum svo og þegar stjórnvald er úrskurðaraðili og þegar stjórnvald fjallar um verulega fjárhagshagsmuni. 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.