Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1980, Page 59

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1980, Page 59
VI. ÖNNUR MÁL Mál skv. I. 7/1962. Ein beiðni barst um úrskurð vegna kröfu um framsal manns. í úrskurði varð sú niðurstaða að skilyrði fyrir framsali væri fyrir hendi. Mál til endurveitingar lögræðis. Tvö slík mál voru úrskurðuð, og krafa um endurveitingu tekin til greina í þeim báðum. VIÐBÆTIR 1 Barnsfaðernis- og vefengingarmál. Dómur gekk í einu barnsfaðernismáii. Niðurstaða var sú að varnaraðili var dæmdur faðir. Tvö vefengingarmál voru dæmd. i báðum málum voru dómkröfur um vefeng- ingu faðernis teknar til greina. VIÐBÆTIR 2 a. Meðlagsúrskurðir. Á árinu voru gefnir út 175 meðlagsúrskurðir. b. Beiðnir Innheimtustofnunar sveitarfélaga um úrskurði um afplánun meðlagsskulda. Óafgreiddar beiðnir í ársbyrjun .............................. 5 Mótteknar beiðnir ............................................ 27 Samtals til afgreiðslu 32 Lokið á árinu: Útg. úrskurðir .......................................... 17 Afturkallaðar beiðnir..................................... 6 Endursendar beiðnir....................................... 8 31 Óafgr. í árslok 1 181

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.