Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1984, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1984, Blaðsíða 46
Hér er ekki tóm til fræðilegrar umfjöllunar um þetta efni en látið við það sitja að benda á fáein atriði til umhugsunar. S gerði enga kröfu á hendur stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkur- borgar en þá bréflegu kröfu til borgarstjórnar að hún felldi ráðningu ÞH úr gildi og á hendur ráðherra „að ráðuneytið felldi úr gildi með formlegum úrskurði álit stöðunefndar frá 28. október 1976 um hæfi umsækjenda, að nýrri nefnd yrði falið að fjalla um hæfi umsækjenda á grundvelli þeirra gagna, sem nú lægju fyrir, og í samræmi við lög, að ráðuneytið beitti sér fyrir því sem æðsti handhafi heilbrigðismála að ráðning ÞH í stöðu yfirlæknis Borgarspítalans yrði felld úr gildi.“ Borgarstjórn og ráðherra tóku efnislega afstöðu til erindis S og höfnuðu öllum kröfum hans með nokkuð ítarlegum rökstuðningi. Hér vakna m.a. spurningar um skilyrði og efni stjórnsýslukæru, kæru- aðild, rétt kærustig og nauðsynlegt stjórnsýslusamband. Og ekki hefði verið ónýtt að fá úrlausn Hæstaréttar um þær kröfur S sem nú voru raktar. 5 ÁLYKTUN E.t.v. hefur hér verið lesið meira út úr þessum dómi en leyfilegt er. Mér sýnist þó mega af honum ráða að lengra sé gengið en áður að játa málsaðild og taka efnislega afstöðu, hvort heldur litið er til réttar- fars eða stjórnsýslu. Og að síðustu sakar ekki að geta þess að héraðs- dómari og Hæstiréttur, skipaður hinum reglulegu dómendum, voru sammála um niðurstöðu.* * Rétt er að geta þess að Eiríkur Tómasson hdl. vék ítarlega að þessum dómi í fyrir- lestri á vegum Lögfræðingafélagsins nýlega og bar hann m.a. saman við Hrd. 1981: 406. I þeim dómi var lagt fyrir héraðsdómara að kveða upp efnisdóm í málinu og féll sá dómur 18. mars 1982 og bíður nú málflutnings í Hæstarétti. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.