Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1985, Qupperneq 46

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1985, Qupperneq 46
breytingu sem gerð var á þeim árið 1980. Mér er ekki kunnugt um að dómstólar á Norðurlöndum hafi slegið þessu föstu, en telja verður líklegt að svo verði. I mars 1985 var sett fram krafa í fógetarétti Reykjavíkur um lögbann við dreifingu tiltekins tölvuhugbúnaðar. Með úrskurði 19. mars 1985 var framgangi lögbanns synjað án þess að nokkur efnisleg afstaða væri tekin til reglna um vernd hugbúnaðar. Eins og1 upptalningu hugverka í 1. gr. höfundalaga nr. 73/1972 er hátt- að myndi tölvuhugbúnaður falla undir bókmenntaverk. Rétt er að gera sér grein fyrir skilyrðum þess að hugbúnaður njóti höfundaréttarverndar. Hér skiptir að sjálfsögðu ekki máli að hann hefur venjulega ekki fagurfræðilegt gildi eða að hann er fyrst og fremst ætlaður til að stýra tölvum en ekki til mannlegrar skynjupar. Hafi við gerð hugbúnaðarins átt sér stað sjálfstæð andleg sköpun hlýtur hann að geta notið höfundaréttarverndar. Því hefur verið hald- ið fram að forritun lúti ákveðnum lögmálum og gefi ekkert svigrúm til einstaklingsbundinnar sköpunar. Þessi rök eiga ekki rétt á sér. Við alla samningu vísindaverka og jafnvel listsköpun er notað ákveðið kerfi og ákveðnar aðferðir, en sjálfstæð sköpun felst í vali aðferða, röðun efnis, málnotkun og stíl. Við forritun kemur sjálfstæð sköpun fram fyrst og fremst við val, uppbyggingu og röðun allra skipana sem forrit er sett saman úr, við það hvernig flokkum skipana er raðað saman, og að einhverju leyti kemur sjálfstæð sköpun fram í formi for- ritsins, þ.e. vali orða og tákna. Forsenda höfundaréttarverndar er sem sé sú að það megi finna aðra lausn en hið tiltekna forrit býður Erla S. Árnadóttir lauk lagaprófi vorið 1983. Þá um sumarið gegndi hún starfi fulltrúa í dómsmálaráðuneytinu, en veturinn 1983-1984 stundaði hún framhaldsnám í höfundarétti og félagarétti við lagadeild Háskólans f Oslo. Frá ágústbyrjun 1984 hefur Erla starfað sem full- trúi Helga V. Jónssonar hrl. Hér birtist, að mestu óbreytt, erindi er hún flutti á máiþingi Lögfræðingafélags íslands í september 1984. 116
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.