Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1985, Qupperneq 57

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1985, Qupperneq 57
1979, bls. 174 o.áfr., einkum bls. 189-198). Hins vegar má líka skilja dóminn svo, að sameignarfélagið D sé skaðabótaskylt sökum þess að verkstjóri félagsins hafi vanrækt skyldu til að ganga úr skugga um, að umbúnaður væri fullnægjandi áður en hann fól starfsmanninum að vinna á verkpallinum. Þeim, sem þetta ritar, finnst síðari skilningurinn nærtækari. G hefði verið auðvelt að kanna aðstæður í umrætt sinn og naumast gat farið fram hjá neinum, sem var á staðnum, að handrið vantaði. Gegn sök af hálfu G mælir m.a., að almennt ættu þeir, sem afgreiða steypu og annað efni til nýbygginga, að geta treyst því, að byggingar- meistari eða vei’kstjórar á byggingarstað sjái um að öryggisbúnaður sé ekki andstæður ákvæðum, sem sett eru í lög og reglugerðir til varn- ar slysum. I framhaldi af því má spyrja, hvort almennt sé óforsvaran- legt að senda óiðnlærðan verkamann með byggingarvörur á vinnustað í nýbyggingu, án þess að með honum fari verkstjóri, sem kannar um- búnað og varar verkamanninn við hættum, sem kunna að vofa yfir. Dómur í Hrd. 1965, 321 um vinnuslys í vörugeymslu bendir til, að svo strarigar kröfur verði yfirleitt ekki gerðar til vinnuveitenda, en í hon- um er sýknað af bótakröfu, þar sem Hæstiréttur taldi vinnuveitanda ekki bera ábyrgð á afgreiðslu varnings í vörugeymslu annars aðila (Um dóm þennan er fjallað í fyrrnefndri grein í Tímariti lögfræðinga 1979, bls. 195-197). Telja verður miður farið, að rökstuðningur Hæstaréttar skuli ekki vera ítarlegri en raun ber vitni. Gera verður kröfu til þess, að í dómi séu tekin af öll tvímæli, ef ætlunin er að setja fordæmi, sem felur í sér nýmæli í íslenskum skaðabótarétti. Ef bótaábyrgð vinnuveitandans er hins vegar reist á sök G, hefði verið mjög auðvelt að taka það fram skýrt og greinilega. 127
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.