Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1985, Qupperneq 61

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1985, Qupperneq 61
lagsins ályktun af þessu tilefni, sem send var Seðlabankanum. i ályktuninni voru gerðar tillögur um úrbætur. Vaxtaákvörðunin frá 20. des. var síðar lag- færð nokkuð, þó að enn séu meginvandamálin óleyst. Öll efni standa nú til þess að gert verði stórátak í þessum málum, helst með nýrri löggjöf. Á fundi stjórnarinnar 20. febrúar s.l. var þetta málefni rætt sérstaklega og samþykkt að leggja til við Dómarafélag íslands og Lögfræðingafélag íslands að skipuð yrði nefnd með einum fulltrúa frá hverju félagi til þess að huga að nauðsyn- legum réttarúrbótum á þessu sviði. Félögin urðu við þessum tilmælum og tilnefndu fulltrúa. Hefur nefndin lokið störfum og lagt fram ítarlegar tillögur til úrbóta, sem komið hefur verið á framfæri við viðskiptaráðherra. Þeim, sem áhuga hafa á að kynna sér tillögur nefndarinnar, er annars bent á Frétta- bréf félagsins frá júní s.l., en þar voru tillögurnar birtar í heild. Félaginu barst rausnarleg bókagjöf á starfsárinu frá erfingjum Ragnars Ólafssonar hrl. Um var að ræða Alþingistlðindi frá 1845 og Stjórnartíðindi frá 1874, hvort tveggja bundið í skinn, en bækur þessar höfðu verið í eigu Ragn- ars heitins. Er hér um veglegan bókakost að ræða, sem mikill fengur er í fyrir félagið að eignast. Fastanefndir félagsins, þ.e. kjaranefnd, laganefnd og gjaldskrárnefnd, störf- uðu reglulega eins og áður. Þá kom stjórn námssjóðs nokkrum sinnum saman til að sinna umsóknum um styrki úr sjóðnum. Á síðastliðnu ári festi félagið kaup á sumarhúsi í Brekkuskógi og á félagið því 2 sumarhús á þeim stað. Þá var á árinu unnið við framkvæmdir í kjallar- anum að Álftamýri 9. Var fundarsalur þar stækkaður og ýmsir hlutir endur- bættir. Er öll aðstaða í kjallaranum orðin hin vistlegasta eftir þessar breyt- ingar. Hér á undan hefur verið gerð grein fyrir starfsemi félagsins á síðasta starfsári í stórum dráttum. Fyrir utan það, sem hér hefur sérstaklega verið minnst á, hafa félaginu borist fjölmörg erindi frá innlendum og erlendum aðilum um hin margvíslegustu álitaefni. Á aðalfundinum var Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. endurkjörinn formaður. Úr stjórn viku Gísli Baldur Garðarsson hdl. og Hallgrímur B. Geirsson hdl. Auk formanns eiga nú sæti í stjórninni Páll A. Pálsson hrl., varaformaöur, Eiríkur Tómasson hrl., gjaldkeri, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl., ritari, og Björgvin Þorsteinsson hdl., meðstjórnandi. Framkvæmdastjóri er Hafþór Ingi Jónsson hdl. Hafþór Ingi Jónsson 131
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.