Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1989, Qupperneq 55

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1989, Qupperneq 55
Ávíð 02 dreif UM RÖK 0G RÉTTL/ETI Svar við grein Björns Þ. Guðmundssonar „í bókahillunni“ í 4. hefti Tímarits lögfræðinga 1988. Fyrir útkomu 4. tölublaðs þessa rits 1988 greip Björn Þ. Guðmundsson prófessor úr bókahillu sinni vor- og hausthefti Skírnis, Tímarits Hins íslenska bókmenntafélags. í hið fyrrnefnda reit undirrituð nokkrar hugleiðingar um gagnrýni á dómstóla og forsendur dóma. Tilgangurinn var ekki sist að freista þess að vekja upp nokkra umræðu um lögfræðileg efni, enda er það mark- mið þáttarins „Skímismál" í nefndu tímariti að örva umræðu á hinum ýmsu fræðasviðum. Það var því ánægjulegt að Þór Vilhjálmsson, hæstaréttardóm- ari, skyldi grípa til penna stns og að Björn Þ. Guðmundsson skyldi gæða sér á þessu með jólasteikinni og setja nokkrar hugleiðingar á blað. Björn lætur í Ijósi efasemdir um rök mín og telur þau einkum snúast um það „fyrir hvern“ dómur eigi að vera saminn. Eigi að sfður segir hann „að forsendur dóma eigi að vera í sem allra stystu máli, en auðvitað „góðar“ “ (bls. 269). Hvað skyldi hann meina með „góðar“? Það er mér ekki alveg Ijóst vegna þess að hann segir það ekki. Kjarninn í Skfrnismálum mínum var sá að öruggan skilning væri ekki hægt að leggja f hluti sem ekki væru sagðir glögglega. Ef niðurstaða dóms væri ekki studd rökum sem leiddu til niðurstöðunnar væri ekki hægt að sjá hvort hún væri réttlát eða lögum samkvæm. Björn virðist telja að menn leggi mál sín fyrir dómstóla til þess að láta lög- lærðan aðila eða „hinn virta dómara“ skera úr um hvernig með skuli fara. En menn snúa sér til dómstóla ekki aðeins til að fá einhvern úrskurð, heldur til að fá réttláta niðurstöðu í máli þar sem þeir geta ekki komið sér saman, hafa ólík viðhorf eða skilning eða vegna þess að einn reynir að yfirganga annan. Það er hlutverk dómstóla að leysa slík vandamál í samræmi við ákveðnar leikreglur. Leikreglunum er ætlað að leiða til réttlátrar niðurstöðu. Ef til vill er það rétt að aðila sem vinnur mál nægi stundum jáyrðið eitt og láti sér forsendur niðurstöðunnar í léttu rúmi liggja. Hitt er jafn Ijóst að sá sem tapar vill vita hvers vegna. Þess vegna er það mikilvægt „að rökstuðn- ingur (fyrir niðurstöðu dóma) sé eins skýr og kostur er og það sé eins Ijóst og verða má að niðurstaðan sé réttlát niðurstaða samkvæmt gildandi rétti“, 133
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.