Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1989, Qupperneq 48

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1989, Qupperneq 48
Aí vettvangi Páll Sigurðsson prófessor: UM SAMNINGSBUNDNA TAKMÖRKUN Á ÁBYRGÐ SELJANDA Dómur Hæstaréttar frá 7. mars 1989 í málinu nr. 39/1988. fslensk neytendalöggjöf er fáskrúðug og ófullkomin um margt, ef borið er saman við löggjöf ýmissa grannþjóða okkar á því sviði. Mikil- vægustu ákvæðin, sem sérstaklega er ætlað að vernda hag neytenda gagnvart þeim, sem selja vörur eða þjónustu, gefur að finna í lögum nr. 56/1978 um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskipta- hætti, einkum þó í V. kafla laganna, sem ber heitið „óréttmætir við- skiptahættir og neytendavernd". I 29. gr. laganna er ákvæði, sem hljóðar svo: „Yfirlýsingu um ábyrgð má því aðeins gefa, að ábyrgðaryfirlýsingin veiti viðtakanda betri rétt en hann hefur samkvæmt gildandi lögum.“ 1 ákvæði þessu, sem var nýmæli í íslenskum lögum, felst, samkvæmt orðanna hljóðan, allmikið fyrirheit um vernd neytenda gegn því að seljendur undanþiggi sig efndaábyrgð umfram það, sem lögmælt er. Samkvæmt 1. 56/1978 geta verðlagsyfirvöld m.a. bannað notkun ábyrgð- aryfirlýsinga, sem þau telja að brjóti gegn þessu ákvæði (sbr. 26. og 38. gr. laganna), og refsiábyrgð kemur einnig til greina, þótt eigi muni hafa reynt á til þessa. En fleira kemur til: f þeim dómi Hæsta- réttar, sem hér verður gerður að umtalsefni, er staðfest, að í ákvæði þessu felist einkaréttarleg ógildingarheimild, þ.e. að dómstólum sé heimilt að víkja til hliðar ákvæðum í ábyrgðaryfirlýsingum, sem andstæð séu nefndri lagagrein. Sá hængur er þó á, enn sem komið er, að ýmislegt er óljóst við túlkun og beitingu ákvæðisins í 29. gr. til ógildingar samningsákvæða. Umræddur dómur Hæstaréttar fjallar að sjálfsögðu einungis um tiltekið og afmarkað ágreiningsefni og eru því vissulega takmörk sett hversu víðtækar ályktanir má draga af 126
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.