Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Page 46

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Page 46
Á VÍÐ OG DREIF FRÁ LAGADEILD HÁSKÓLANS. DEILDARFRÉTTIR 1990 1. FJÖLDI NÝSTÚDENTA OG KANDÍDATA Fjöldi stúdenta á fyrsta námsári í lagadeild undanfarin ár var þessi: Árið 1980 112 Árið 1981 88 Árið 1982 112 Árið 1983 155 Árið 1984 180 Árið 1985 206 Árið 1986 225 Árið 1987 217 Árið 1988 210 Árið 1989 172 Árið 1990 205 Fjöldi kandídata sömu ár var sem hér segir: Árið 1980 24 Árið 1981 21 Árið 1982 27 Árið 1983 24 Árið 1984 35 Árið 1985 25 Árið 1986 32 Árið 1987 34 Árið 1988 42 Árið 1989 48 Árið 1990 42 2. EMBÆTTISPRÓF 1990 í febrúar 1990 voru 4 kandídatar brautskráðir: I. eink. 7,44 II. eink. 7,14 I. eink. 7,29 I. eink. 7,89 Ágúst Sindri Karlsson Ástráður Haraldsson Björn L. Bergsson Dóra Guðmundsdóttir 44

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.