Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Page 48

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1991, Page 48
3. LOKARITGERÐIR KANDÍDATA Stjórnskipunarréttur Hrannar Jónsson: Ákvæði 69. gr. Stjskr. um atvinnufrelsi. Sólveig Bachmann Gunnarsdóttir: Fjárveitingavald Alþingis og framsal þings- ins á því. Stjórnarfarsréttur Ástráður Haraldsson: Um málefnaleg og ómálefnaleg sjónarmið í stjórnsýslu- rétti. Hermann Björnsson: Réttindi og skyldur verslunarleyfishafa. Kristján G. Valdimarsson: Um lögmætisregluna í stjórnsýslurétti. Sifjaréttur Ellý K. J. Guðmundsdóttir: Réttindi samkvæmt 2. mgr. 17. gr. 1. nr. 20/1923. Katrín Theódórsdóttir: Glasafrjóvgun. Valborg Þóra Snævarr: Mannréttindi barna í forsjárdeilu foreldra við skilnað eða sambúðarslit. Erfðaréttur Stefanía Sif Thorlacius: Skýring og fylling erfðaskráa. Fjármunaréttur Ásta Valdimarsdóttir: Aðilaskipti að einkaleyfa- og vörumerkjarétti. Benedikt Bogason: Um geymslugreiðslu. Bogi Hjálmtýsson: Um heimildir fasteignaeigenda vegna skipulagsaðgerða. Bragi Gunnarsson: Bætur fyrir varanlega örorku vegna slyss. Franz Jezorski: Hugtakið galli í fasteignakaupum. Guðmundur S. Hartvigsson: Ákvæði 36. gr. samningalaga nr. 7/1936. Sérstak- Iega með tilliti til langtímasamninga. Ingimar Ingason: Skilyrði þess að skjali er varðar réttindi í fasteign verði þinglýst. Júlíus Smári: Félagaréttur og firmavernd. Karl Axelsson: Um eignarhald á afréttum. Með sérstakri úttekt á eignarrétti að afréttum uppsveita Árnessýslu vestan Hvítár. Ólafur Edvarð Rafnsson: Alþjóðlegur verktakaréttur. Réttarstaða aðila með hliðsjón af stöðluðum samningsskilmálum. Stefán Hrafn Stefánsson: Helstu úrræði kaupanda vegna galla í fasteignakaup- um. Stefán Þ. Ólafsson: Stjórnsýsla á afréttum og heimildir löggjafans og stjórnvalda til þess að setja reglur um meðferð og nýtingu afrétta. 46

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.