Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1992, Qupperneq 7

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1992, Qupperneq 7
TÍMARIT § § LÖGFRÆÐINGA 1.HEFTI 42. ÁRGANGUR JÚNÍ1992 1. JÚLÍ1992 Sá dagur nálgast hröðum skrefum að gildi taka lög um umfangsmiklar breytingar á réttarfari og dómstólaskipun á íslandi. Jafnframt verða töluverðar breytingar á umboðsstjórn í héraði. Segja má að þessar breytingar hafi löngu verið tímabærar, þótt enginn dómur skuli felldur yfir þeirri skipun sem verður aflögð, en hún hafði bæði kosti og galla. Staðreyndin er engu að síður sú að nauðsynlegt var að færa dómstólaskipun okkar og réttarfar til þess horfs sem víðast hvar tíðkast í nágrannalöndunum og telst vera nútímalegt. Ekki aðeins til þess að forðast að verða eftirbátar granna okkar og losna jafnframt við ámæli frá Mannréttindadómstólnum í Strassborg heldur einnig til þess að tryggja lands- mönnum betur það réttaröryggi sem þegnar siðmenntaðs þjóðfélags hljóta að gera kröfu til. Má hér nefna að Danir, sem við tökum gjarnan mið af, aðskildu dómsvald sitt og umboðsvald þegar árið 1919. Að baki þessum breytingum liggur mikið starf ekki síst við samningu lagafrumvarpa, meðferð þeirra á Alþingi og síðan sérstaka kynningu laganna sem samþykkt hafa verið á þessu sviði. Þar hafa margir lagt gjörva hönd að verki hin síðustu ár. Ætla má að á engan sé hallað þótt sérstaklega sé nefndur til sögunnar Markús Sigurbjörnsson prófessor. Hann hefur unnið ötullega og af mikilli þekkingu að samningu lagafrumvarpa um réttarfar, útgáfu laganna á bókum og nú síðast að ítarlegri kynningu þeirra meðal lögfræðinga. Fyrir þetta eljuverk sitt á Markús miklar þakkir skildar. En eitt er að semja lagafrumvörp og samþykkja lög, annað að framkvæma lögin. Þar kemur fyrst og fremst til kasta dómara, ríkissaksóknara, sýslumanna og lögmanna. Ljóst er að þrátt fyrir ítarlegan og vandaðan lagatexta er margt sem rnótast mun í framkvæmd. Á það ekki síst við um þann hluta réttarfarsins sem lögmenn, sýslumenn og dómarar koma sameiginlega að, þ.e.a.s. álitaefn- 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.