Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Blaðsíða 18

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Blaðsíða 18
ad en Omvej kan f0re til Elusion af Grundiovens Bestemmelser til Værn for Dommernes Uafhængighed.27 I umsögn um 71. gr. dönsku stjórnarskrárinnar frá 1915 kemst Erik B. Zieler svo að orði: Man kan ikke ved Konstitution og Suspension gore Reglerne om Dommernes Uaf- hængighed iliusoriske.28 Ekki verður séð að komið hafi til álita að umorða stjórnarskrárákvæðið um frávikningu dómara til samræmis við ákvæði RPL við þá endurskoðun sem leiddi til lögtöku stjórnarskrár 1953.29 Alf Ross gerir grein fyrir skoðun sinni með eftirfarandi hætti í Stjórnskipunar- rétti sínum: Grundlovens beskyttelse gælder den definitive frakendelse af embedet, afsættelse. Selvom man ikke herfra kan slutte at samme regler má gælde ogsá for den blot midlertidige fjernelse fra embedet ... vil det dog være i grundiovens ánd om ogsá suspension kun kan ske ved dom.M 2.4 Dómur bæjarþings Reykjavíkur 26. júní 1989 í héraðsdóminum í áðurnefndu dómsmáli er málsástæðum stefnanda í gagnsök lýst eins og hér segir: Af hálfu stefnanda í gagnsök ... er því haldið fram að stefnda í gagnsök, dómsmálaráð- herra f.h. ríkisvaldsins, hafi verið óheimilt vegna ákvæðis 61. gr. stjórnarskrárinnar að víkja honum úr embætti um stundarsakir, enda eigi 3. mgr. 35. gr. laga nr. 85/1936 ekki við um hæstaréttardómara ... og reyndar sé ekki í þeim að finna nein heimildarákvæði um skerðingu launa dómara sem vikið sé úr embætti um stundarsakir. Af þessu leiði að gagnstefnda hafi verið óheimilt að skerða embættislaun hans um helming og því geri hann kröfu um að sér verði greidd full laun.31 Héraðsdómur rökstyður niðurstöðu sína í gagnsök eins og hér segir: Samkvæmt 3. mgr. 20. gr. stjórnarskrárinnar getur forseti íslands vikið þeim frá embætti, er hann hefur veitt það. í niðurlagsákvæði sömu greinar er kveðið á um að með lögum megi undanskilja ákveðna embættismannaflokka auk embættismanna þeirra sem taldir eru í 61. gr. stjórnarskrárinnar. Þar segir að þeim dómendum, sem ekki hafi að auk umboðsstörf á hendi, verði ekki vikið úr embætti nema með dómi. Þessi stjórnarskrárgrein veitir umboðsstarfalausum dómurum sem gagnstefnanda þá vörn að framkvæmdavaldið getur ekki vikið þeim úr embætti án atbeina dómstóla. í 27 Den danske Statsforfatningsret II, s. 319. B Grundloven med Kommentarer, ad § 71, s. 73. Betænkning afg. af forfatningskommissionen, s. 39. 10 Dansk statsforfatningsret II, s. 548. 11 HRD 1989 1648. 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.