Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Blaðsíða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Blaðsíða 37
dómara verði ekki vikið frá, nema ... 65 Stjórnarskrárákvæðið hefur því ekki staðið því í vegi að dómsmálaráðherra væri fengið vald til að víkja dómara frá um stundarsakir með ákvæði í 47. gr. áðurnefndrar tilskipunar, sem raunar er lítið eitt eldri en stjórnarskráin. Áður en til þessa úrræðis er gripið verður ráðherrann þó að leita álits Dómsmálaráðsins og síðan ber honum að stefna dómara þeim er í hlut á fyrir ráðið með kröfu um flutning í annað embætti, um lausn frá tilteknum störfum, um stöðulækkun eða um fullnaðarlausn. Úrlausn ráðsins er óáfrýjanleg skv. 57. gr. tilskipunarinnar, en Ríkisráðið - Conseil d’État - , æðsti stjórnsýsludómstólinn, hefur úrskurðað að Dómsmálaráðið sé stjórnsýslu- dómstóll og tekið sér vald til að endurskoða úrlausnir þess að því er varðar lagabeitingu (recours de cassation) með ómerkingu og heimvísun, ef því er að skipta.66 Eitt megineinkenni fransks stjórnarfars hefur verið stjórskipulegur óstöðug- leiki, allt frá stjórnarbyltingu til endaloka IV. lýðveldisins 1958. Margítrekuð fyrirheit stjórnlaga um starfsöryggi dómara tryggði stöðu þeirra ekki lengur en út gildistíma hverrar stjórnarskrár. Nýju stjórnskipulagi fylgdu gj arna hreinsanir sem dómarar fóru ekki varhluta af fremur en aðrir embættismenn. Þetta gerðist við endurreisn konungsstjórnar upp úr 1815, í borgarabyltingunni 1830 og við stofnun II. lýðveldisins 1848, en þá gaf bráðabirgðastjórnin sýslumönnum sínum fyrirmæli um að leysa dómendur, sem reyndust andstæðir lýðveldinu, frá störfum um stundarsakir, eða þar til dómsmálaráðherrann kæmi við að víkja þeim frá til fullnaðar. Jafnframt voru lögð drög að stjórnarskrá sem ætlað var að tryggja sjálfstæði og starfsöryggi dómara svo sem best verður á kosið, eins og áður greinir. Árið 1883 voru 600 dómarar látnir víkja vegna gruns um að þeir væru ekki nógu ákafir lýðveldissinnar. Síðasta hreinsunin var gerð eftir síðari heimstyrjöld og beindist gegn dómurum sem höfðu reynst leiðitamir þýskum hernaðaryfirvöldum og veitt atbeina sinn að framkvæmd ómannúðlegra fyrir- “ Stjórnarskrárákvæðið er nánast eins og óútfyllt eyðublað sem löggjafinn getur fært í að vild. Hugtakið má skilgreina á marga vegu, t.d. þannig: Situation juridique de celui qui, investi d’une fonction publique, ne peut étre révoqué, suspendu, déplacé ... ou mis á la retraite prématurément (sauf pour faute disciplinaire ou raison de santé et, en pareils cas, dans les conditions et les formes prévues par la loi), ... Vocabulaire juridique, markorð: „inamovibilité. Sjá enn fremur Fanachi, s. 37, Sautel, s. 529 og Charles, s. 18 66 Cons. Etat 12 juillet 1969, aff. L’Etang, Rev. dr. publ. 1970.387 ... Það athugast að stjórnarskrár- ákvæðið veitir stjórnsýsludómurum enga vörn. Perrot: Institutions Judiciaires 345, 347, 349, 350, 362-365, s. 361 - ... 378; Fanachi, s. 37. Ekki er dæmalaust að ráðherra víki dómara frá um stundarsakir, en ekki tíðara en svo að ákvörðunin vekur gjarna athygli. Þann 16. júlí 1980 vék ráðherra þannig undirréttardómara fyrir m.a. að gagnrýna stjórnina í dómum sínum og að taka sér vald sem hann hafði ekki og brjóta þannig regluna um aðgreiningu valdþáttanna. Le Monde 3 - 4. ágúst 1980, p. 6. 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.