Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Qupperneq 32

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Qupperneq 32
í 59 gr. finnsku stjórnarskrárinnar'7 er svofellt ákvæði: Vackes átal mot... medlem i högsta domstolen ... för lagstridigt förfarande i ámbetets utövning, handlágges árendet av ... rigsrátt. og í 91. gr.: Alla domare átnjuta ráttigheten at icke annorlunda án efter laga rannsakning och dom kunna förklaras sina tjenster förlustiga. Nánari ákvæði um frávikningu dómara eru í Statstjánstemannalag 24.10.1986/ 755, 15. kap. Skv. 69. gr. á dómari að víkja ef hann hefur misst starfsgetu. Víki hann ekki góðfúslega veitir viðkomandi dómstóll honum færi á að tjá sig og víkur honum að svo búnu frá störfum. Skv. 91. gr. stjórnarskrárinnar verður dómari ekki fluttur í annað embætti nema verið sé að koma nýrri skipan á dómstólana. Skv. 2. mgr. 70 gr. starfsmannalaganna getur veitingarvaldshafinn veitt dómara lausn ef hann hliðrar sér hjá að taka við embætti sem honum er tilvísað á grundvelli stjórnarskrárákvæðisins. Belgíska stjórnarskráin frá 1831 var mjög höfð til hliðsjónar við samningu stjórnarskrárfrumvarpsins sem stjórnin lagði fyrir Ríkisþingið 1848.48 2. mgr. 100. gr. hennar hljóðar svo: Aucun juge ne peut étre privé de sa place ni suspendu que par un jugement - Eenen regter kan van zyne bediening niet berooft of obgeschort worden, anders dan by een vonnis.49 Hér fer ekkert milli mála. Dómara verður ekki vikið frá um stundarsakir nema með dómi. Af einhverjum ástæðum hafa dönsku stjórnlaganefndarmenn- irnir ekki viljað fylgja þessu fordæmi, en ekkert verður ráðið með vissu af lögskýringargögnum um ástæður þess. Ákvæði sama efnis er í 3. mgr. 117. gr. hollensku stjórnarskrárinnar50,2. mgr. 91. gr. stjórnarskrár Lúxemborgarfrá 17. október 186851 og 107. gr. stjórnarskrár Ítalíu frá 27. desember 1947. Samkvæmt 2. mgr. 97. gr. þýsku stjórnarskrárinnar frá 23. maí 1949 verða fastskipaðir embættisdómarar Sambandsins ekki sviptir störfum um stundar- 47 Regeringsform för Finland 17.7.1919/94. 48 Politikens Danmarkshistorie 10, s. 283. 49 Bulletin officiel (203). Þetta ákvæði stendur enn óhaggað, sbr. Senelle, s. 188. Að því er varðar þau ákvæði sem hér eru til skoðunar verður þess ekki vart af lögskýringargögnum að belgíska stjórnarskráin sé fremur höfð til hliðsjónar en aðrar. í umræðunum er jöfnum höndum vitnað til norrænna, niðurlenskra, þýskra, franskra og bandarískra stjórnarskráa, auk breskra stjórnskipunar- reglna. 59 De leden van de rechterlijke macht... - 3. In de gevallen bij de bepalld kunnen ... door een bij de wet aangewesen, tot de rechtlijke macht behorend gerecht woredn geschorst of ontslagen. 31 Um réttarstöðu stjórnsýsludómendanna í Ríkisráðinu sjá Schockweiler, s. 10. 110
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.