Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Blaðsíða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Blaðsíða 56
Jón Steinar Gunnlaugsson: DÓMARAR OG OPINBER GAGNRÝNI í 1. hefti Tímarits lögfræðinga 1992 birtist stutt grein eftir Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómara undir heitinu Svör dómara við opinberri gagnrýni. Fram kemur að um sé að ræða erindi, sem höfundurinn flutti á morgunfundi í Lögfræðingafélagi íslands 21. mars 1992. Tilefni erindisins og greinarinnar segir höfundurinn vera ummæli um Flæstarétt og dóma hans, sem komið hafi opinberlega fram á síðustu misserum. Hafi hann þá aðallega í huga það sem ég segi í bók minni Deilt á dómarana og víðar og það sem Davíð Oddsson forsætisráðherra hafi, eftir blaða- og útvarpsfréttum að dæma, sagt um endur- skoðun stjórnarskrárinnar og Hæstarétt, að ekki sé ástæða til að endurskoða stjórnarskrána, meðan Hæstiréttur fari ekki eftir henni. Mér finnst ástæða til að fara nokkrum orðum um erindi hæstaréttardómarans á þessum sama vettvangi, ekki síst vegna tilefnisins, sem hann greinir. Tek ég fram að ég mætti á morgunfundinn 21. mars og tók þar þátt í umræðum um erindið. Mér sýnist að erindi Þórs Vilhjálmssonar hafi inni að halda eftirfarandi meginefni (lesendum er bent á að lesa til öryggis erindið sjálft til að sannreyna að hér sé rétt með farið): 1. Það sem menn (lögmenn, ráðherrar og aðrir) segja opinberlega um dóma eða dómstóla er ekki hluti af opinberri umræðu ef þeim er ekki svarað. Ekki er alveg ljóst af erindinu hvaða þýðingu þessi staðhæfing hefur fyrir efnið, sem höfundur fjallar um. Helst dettur mér í hug, að hugmynd hans sé sú, að gagnrýni sé því aðeins heimil að vænta megi svara frá þeim sem fyrir henni verður. 2. Ekki sé meðmæla vert að dómarar blandi sér í opinberar umræður um dómsmál. í vissum skilningi hafi dómari með dómsathöfn sinni sagt það, sem 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.