Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Blaðsíða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1992, Blaðsíða 16
Naar Straffesag er rejst mod en Dommer, eller naar han maa antages at have gjort sig skyldig i utilb0rligt Forhold saavel som naar han er bleven uvederheftig eller aandsvag, kan han suspenderes. Afg0relsen herom træffes, naar Talen er om en Underretsdommer, af LandsrettensjJustitiarius og to af Rettens Medlemmer.'og naar Talen er om en H0jesterets-, eller Landsretsdommer, af H0jesterets Justitiarius og to af Rettens Medlemmer.21 Það varð ekki fyrr en 1. október 1919 að gildi tóku í Danmörku réttarfarslög sem uppfylltu fyrirheit og fyrirmæli stjórnarskrárinnar varðandi dómstóla og réttarfar, Lov om Rettens Pleje af 11. april 1916 (RPL).22 í 50. gr. var ákvæði nálega samhljóða nýnefndu frumvarpsákvæði með þeirri einu efnisbreytingu að ef víkja ætti formanni eða varaformanni sjó- og verslunardómsins tæki forseti Hæstaréttar ákvörðun þar um ásamt tveimur hæstaréttardómurum. Samkvæmt gildandi lögum víkur „den særlige Klageret“ dómara frá starfi um stundarsakir. Þessi dómstóll dæmir einnig á fyrsta dómstigi í málum sem höfðuð eru af hálfu ákæruvaldsins að tilhlutan dómsmálaráðherra á hendur dómara til embættismissis, RPL §§ 49 og 50. Kærurétturinn23 er skipaður þrem reglulegum dómurum, hæstarétttardómara, landsréttardómara og héraðsdómara, til 10 ára og verður umboð þeirra ekki framlengt. Dómum réttarins verður skotið til Hæstaréttar. RPL §§ 1 a, stk. 2 og 49, stk. 9. Dómurinn var settur á stofn með lögum nr. 113 frá 15. mars 1939. 2.3 Álit danskra fræðimanna G. Svedstrup ritaði grein „Om Grundlovens § 71 og dens Virkninger“ í UfR árið 1929. Þar segir m.a.: Ordet „afsættes", der er lidt usædvanligt, synes sprogligt vel nærmest at sigte til Forbrydelse af Embedet, men enhver tvungen Afskedigelse má dog antages at falde ind derunder. Hann minnir á að 0rsted lagði til á ríkisþinginu 1849 að „afskedige“ kæmi í stað „afsætte“. Ummæli 0rsteds eru svohljóðandi: I den foreslaaede nye Paragraf er brugt Udtrykket „Dommere kunne ikke afsættes uden ved Dom“ medens der i § 21 bruges Udtrykket „afskediges“; afsættes bruges nemiig ikke uden med Hensyn til Embedsmænd, der ved Dom forbryde deres Embede, og der ligger altsaa en Modsigelse i saaledes for Dommere at bruge et andet Udtryk end 21 Rigsdagstidenden 1901-02, sp. 2105 2106. 22 Smiðshöggið var raunar ekki rekið fyrr en 1936 með nýrri skipan á rannsókn sakamála. 23 Það er með hálfum huga sem ég íslenska þannig nafn dómstólsins, en það á eftir að bera oft á góma í því sem hér fer á eftir og fellur svo illa að íslensku beygingakerfi óþýtt að þetta hefur orðið fangaráð. 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.