Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Qupperneq 17

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Qupperneq 17
ekki talinn hafa rétt til þess að krefjast vaxtanna, áður en veðkrafan hefur verið vanefnd, til þess að lækka kröfu sína á hendur framseljanda.27 Um að- fararheimild handveðhafa samkvæmt 2. gr. aðfararlaga nr. 90/1989 og um heimild hans til þess að láta afborganir ganga upp í kröfu hans á hendur veð- sala sjá kafla 2.3.3 hér á eftir. Samkvæmt 2. gr. tilskipunar frá 9. febrúar 1798, um áritun afborgana á skuldabréf, gildir sú regla, að kvittanir á lausu blaði, sem skuldabréf er fyrir, skulu, ef afborganimar eru ekki einnig ritaðar á skuldabréfið sjálft, aðeins hafa gildi gagnvart þeim, sem gaf þær út, en teljast ekki gildar gagnvart öðrum, sem fyrir veðsetningu, framsal eða á annan hátt eru orðnir réttmætir handhafar skuldabréfsins. Samkvæmt ákvæðum 3. gr. má vaxtagreiðsla þó vera undanþegin þessum fyrirmælum, og sérstakar kvittanir fyrir vöxtum vera fullgildar, ekki aðeins gagnvart þeim, er gaf út kvittunina, heldur og gagnvart hverjum öðrum, sem skuldabréfið hefur síðar verið selt í hendur að veði eða til eignar.28 Ef fjárnám er gert í verðbréfi eða kröfu, telst það, ef annað er ekki tekið fram, einnig ná til arðs eða vaxta af bréfinu eða kröfunni, jafnt til þeirra, sem þegar hafa fallið til, og þeirra, sem réttur stofnast til síðar, sbr. 3. mgr; 44. gr. aðfararlaga nr. 90/1989. Víkja má frá þessari reglu með ákvörðun við fjár- námsgerð. 2.2.2 Tryggingarréttindi Ef trygging hefur verið sett fyrir tiltekinni kröfu sérstaklega, hefur það líkumar með sér, að slík réttindi fylgi með í framsali kröfunnar. Á það bæði við um veðréttindi og ábyrgð, ef á annað borð er um að ræða tryggingar- réttindi, sem heimilt er að framselja.29 Ef þriðji maður hefur sett tryggingu fyrir greiðslu kröfu, hvort heldur sem tryggingin er í formi veðs eða ábyrgðar, getur hann, þ.e. þriðji maður, gert þann fyrirvara, að tryggingarréttindin megi ekki framselja öðrum. Ef þriðji maður hefur ekki sett slíkan fyrirvara, er litið svo á, að tryggingarréttindin yfirfærist jafnhliða hinni tryggðu kröfu.30 Þegar um tryggingarréttindi er að ræða, sem ekki eru einskorðuð við 27 Henry Ussing, Obligationsretten, bls. 222; W.E. von Eyben, Panterettigheder, 8. útg. Kaupmannahöfn 1987, bls. 100-101. 28 Sjá nánar Ólafur Lárusson. Kaflar úr kröfurétti, bls. 47. 29 Henry Ussing, Obligationsretten, bls. 221; Ólafur Lárusson, Kaflar úr kröfurétti, bls. 44; Um stöðu tryggingarréttinda við skuldaraskipti sjá Þorgeir Örlygsson, Skuldaraskipti, bls. 32. 30 Henry Ussing, Obligationsretten, bls. 221 og 222. 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.