Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Qupperneq 32

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Qupperneq 32
ur dregin af slíku ákvæði um aðilaskipti með öðrum hætti en það tekur bein- línis fram. Ástæður og markmið ákvæðisins geta þar skipt máli. Því þarf að taka það til skoðunar hverju sinni, hvaða hagsmuni ákvæðið verndar. Þær reglur, sem banna framsal kröfu með löggemingi, eru yfirleitt túlkaðar þannig, að aðilaskipti vegna fullnustugerða skuldheimtumanna séu einnig bönnuð. Ekki er þetta þó undantekningarlaus regla. Frá reglum, sem banna fjárnám í eign, er ekki fortakslaust unnt að álykta sem svo, að þá sé jafnframt bannað að framselja kröfuna með löggemingi. Verður nánar vikið að þessu hér á eftir. 3.2.2 Almannahagsmunir Ef takmörkun aðilaskipta samkvæmt lagaákvæði á sér rætur í „almanna- hagsmunum“, má oft draga þá ályktun af ákvæðinu, að hvers konar aðilaskipti séu útilokuð. Þannig hefur verið talið, að af ákvæði, sem bannar framsal kröfu með lög- gerningi, megi yfirleitt draga þá ályktun, að fullnustugerðir skuldheimtumanna séu einnig óheimilar. Sjá t.d. 13. gr. laga nr. 30/1987, um orlof, en þar segir, að framsal orlofslauna og flutningur milli orlofsára sé óheimill. Það hefur m.ö.o. lrkurnar með sér, að bann við aðilaskiptum sé mjög víðtækt, ef um al- mannahagsmuni er að ræða. 3.2.3 Tillitið til hagsmuna kröfuhafa Eins og áður er rakið, getur ein af ástæðum þess, að tiltekin kröfuréttindi má ekki framselja, verið tillitið til kröfuhafans, og þá vegna framfærslusjónarmiða. Hafa sumir fræðimenn orðað það sjónarmið, að aðilaskipti geti ekki orðið að til- teknum kröfum á sviði sifjaréttar og sviði opinbers réttar. Þær séu þess eðlis, að þær verði hvorki framseldar, né geti skuldheimtumenn leitað fullnustu í þeim.69 Sem dæmi lagaákvæða af þessum vettvangi má nefna 61. gr. almannatrygg- ingalaga nr. 67/1971 og 22. gr. laga nr. 29/1963 um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Sjá einnig 47. gr. aðfararlaga nr. 90/1989, en þar er mælt fyrir um bann við fjárnámi í ýmiss konar kröfum gerðarþola um framfærslueyri. styrki og lífeyri. Bannið er í gildi, þar til einn mánuður er liðinn frá gjalddaga þeirra krafna, sem þar um ræðir. Bannið er í þessu tilviki stutt við sjónarmið um nauðsyn þess að varna því, að fjárnám verði gert í greiðslum, sem ætlaðar eru gerðarþola til framfærslu á ókomnu tímabili.70 Ymsar kröfur á sviði einkaréttarins geta haft veruleg áhrif á hag og afkomu viðtakandans (kröfuhafa), rétt eins og er með kröfur á sviði opinbers réttar, svo sem rakið var hér áðan með lífeyrissjóðs- og almannatryggingakröfur. 69 Henry Ussing, Obligationsretten, bls. 227. 70 Bernhard Gomard, Obligationsret, bls. 103. 98
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.