Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Síða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Síða 44
sem geri lánssamning með viðskiptabréfi við neytanda, skuli eiga tryggingu að upphæð kr. 50.000 vegna hugsanlegra vanefndakrafna neytenda vegna þeirra viðskipta, sem að baki viðskiptabréfinu búa. Sjá einnig 2. mgr. 6. gr. laga nr. 80/1994 um alferðir. Eins og áður er fram komið, þá eru kröfuhafaskipti að almennum (ein- földum) kröfum heimil að svo miklu leyti sem framsalið skerðir á engan hátt rétt skuldarans. Framsalsreglurnar miðast við það að tryggja rétt hans, þ.e. skuldarans, sem best. Þegar um viðskiptabréfakröfur er að ræða, gilda ólíkar reglur, sem hafa það ekki að markmiði að tryggja rétt skuldarans, heldur tryggja rétt framsalshafans, þ.e. að hann fái þann rétt, sem bréfið bendir til. Farmskírteini eru viðskiptabréf. Til skýringar má nefna það dæmi, að A, sem er framleiðandi vöru, selur B vörur, sem A hefur framleitt. A gerir farmsamn- ing við skipafélag um flutning vörunnar til B, og er B þar með orðinn farm- samningshafi. B framselur síðan farmskírteinið til C. Samkvæmt 116. gr. laga nr. 34/1985 verður heimild þeirri, sem seljandi kann að hafa til að stöðva afhendingu á vöru til kaupanda eða bús hans eða til að fá vöru skilað aftur, ekki beitt gangvart þriðja manni, sem grandlaus hefur eignast farmskírteinið við framsal eftir þeirri heimild, sem 106. gr. sigl- ingalaga segir. C hefur hér fengið farmskírteini framselt frá B. í framangreindu felst, að verði B gjaldþrota, þá getur A ekki beitt stöðvunarrétti þeim, sem hann ella hefði samkv. 39.- 41. gr. kpl. Hann yrði að afhenda C vörumar þrátt fyrir gjaldþrot B. C hefur í skjóli farmskírteinisins öðlast þann rétt, sem skírteinið hljóðar um. Hinn svokallaði gagnkvæmnisréttur er ekki fyrir hendi í þessu tilviki. Skuldara stoðar hér ekki að bera fyrir sig vanefnd framseljanda gagnvart framsalshafa í góðri trú. Skrá yfir tilvitnaða dóma: Hrd. 1936 133 Hrd. 1940 291 Hrd. 1940 496 Hrd. 1948 251 Hrd. 1958 381 Hrd. 1961 432 Hrd. 1964 900 Hrd. 1965 314 Hrd. 1967 78 Hrd. 1968 52 Hrd. 1968 422 Hrd. 1969 663 Hrd. 1969 921 110
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.