Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Blaðsíða 70

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Blaðsíða 70
kaffi á Setrinu á Holiday Inn. Frummælandi var Ellert B. Schram, ritstjóri DV. Umræðuefni: „Hver er siðferðileg ímynd lögfræðinga?“ Fundargestir voru 29. 6. Hinn 2. mars var haldinn fundur í Lögbergi um fundarefnið: „Staða karla og kvenna í nútíma þjóðfélagi. Umræða um jafnréttismál. Nöldur eða nauð- syn?“ Frummælendur voru: Birna Hreiðarsdóttir (lagareglur og viðhorf innan EB til jafnréttismála með hliðsjón af EES-samningnum), Hrafnhildur Stefáns- dóttir (vinnumarkaðurinn og jafnréttismálin) og Ragnhildur Benediktsdóttir (kærunefnd jafnréttismála). Fundargestir voru 28. 7. Hinn 25. mars var haldinn fundur í Lögbergi. Fundarefni: „Frumvarp til veðlaga“. Frummælendur voru Þorgeir Örlygsson, prófessor, Jakob R. Möller, hdl. og Stefán Melsteð, forstöðumaður lögfræðideildar Iðnlánasjóðs. Fundar- gestir voru 49. 8. Hinn 15. apríl var haldinn fundur í Lögbergi. Fundarefni: „Frumvarp til stjómsýslulaga“. Frummælandi var Eiríkur Tómasson, hrl. Þátttakendur í pall- borðsumræðum auk framsögumanns voru: Bjöm Þ. Guðmundsson, prófessor, Gunnar J. Birgisson. hdl. og Páll Hreinsson, aðstoðarmaður umboðsmanns Alþingis. Fundarmenn voru 76. 9. Hádegisverðarfundur var haldinn 27. maí 1993 í Komhlöðunni við Lækjarbrekku. Fundarefni: „Kynning á nýrri samkeppnislöggjöf'. Framsögu- menn voru Björn Friðfinnsson, ráðuneytisstjóri og Vilhjálmur Egilsson, al- þingismaður. Fundargestir voru 52. 10. Hinn 23. september 1993 var haldinn fundur í Lögbergi. Fundarefni: „Frumvarp um lögfestingu mannréttindasáttmála Evrópu". Framsögumenn voru Ragnhildur Helgadóttir, fyrrverandi ráðherra og Björn Bjamason, al- þingismaður. Fundargestir voru 38. 11. Málþing félagsins var haldið á Hótel Selfossi laugardaginn 16. október og stóð frá kl. 10:00 til kl. 17:00. Þá voru bornar fram léttar veitingar. Að þessu sinni var umfjöllunarefni málþingsins á sviði skaðabótaréttar. Kynnt voru ný skaðabótalög nr. 50/1993. Ráðstefnustjóri var Dögg Pálsdóttir, skrifstofustjóri. Fyrir hádegi fluttu framsöguræðu: Guðný Bjömsdóttir, hdl. um efnið: „Bætur fyrir líkamstjón", Arnljótur Björnsson, prófessor um efnið: „Brottfall skaðabótaréttar og endurkröfur“ og Gestur Jónsson, hrl. (flutt af Gunnari Jónssyni, hdl.) um efnið: „Lækkunarheimildir skaðabótalaga (lækkun á grundvelli velferðarsjónarmiða, 23., 24. og 25. gr. laganna)“. Þá voru al- mennar umræður. Eftir hádegi fluttu erindi Ragnar H. Hall, hrl. um efnið: „Hlutverk örorku- nefndarinnar“, Allan V. Magnússon, héraðsdómari um efnið: „Tengsl eldri réttar og yngri, hugleiðing um millibilsástand" og Már Pétursson, héraðs- dómari og Hrefna Friðriksdóttir, hdl. um efnið: „Ahrif nýrra skaðabótalaga á hlutverk/störf dómstóla og lögmanna“. Eftir það fóru fram umræður og fyrir- spurnum var svarað. Málþing þetta var undirbúið af sérstakri málþingsnefnd innan stjórnar 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.