Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Síða 71

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Síða 71
félagsins, en í henni sátu Dögg Pálsdóttir, Sigríður Ingvarsdóttir og Helgi Jóhannesson. Amljótur Bjömsson, prófessor var nefndinni til aðstoðar við uppsetningu dagskrár. Nefndin naut jafnframt hollráða Sigmars Ármannssonar, framkvæmdastjóra og Jóns Steinars Gunnlaugssonar, hrl. Málþing þetta tókst afar vel og var hið næst fjölmennasta í sögu félagsins en þátttakendur voru 196. Bókaðir fundarmenn voru alls 629 sem verður að teljast mjög góð þátttaka og sýnir almenna þátttöku félagsmanna í störfum félagsins. Þessi mikla þátt- taka á félagsfundum og málþingi, sem er með því mesta sem verið hefur undanfarin ár bendir til, að það fundarform og þau fundarefni sem boðið hefur verið upp á hafi mætt kröfum félagsmanna í þessum efnum. Stjórn félagsins flytur þakkir sínar öllum þeim, sem tóku að sér að flytja erindi á fundum og tóku annan virkan þátt í umræðum á fræðslufundum félagsins. 2. Jólatrésskemmtun Jólatrésskemmtun var haldin fyrir böm og bamabörn félagsmanna í sam- vinnu við Lögmannafélag íslands í Átthagasal Hótel Sögu 30. desember. 3. Framkvæmdastjóri félagsins Ragnhildur Arnljótsdóttir, lögfræðingur, hefur verið framkvæmdastjóri félagsins um tveggja ára skeið. Ragnhildur hefur nú sagt starfi sínu lausu og verður starfið auglýst innan fárra daga. Stjóm félagsins þakkar Ragnhildi fyrir mikið og gott starf sem hún hefur unnið í þágu félagsins. Félaginu var á sínum tíma mikill fengur af starfskröftum hennar og hún hefur þjónað félag- inu vel og dyggilega á starfstíma sínum. Að sama skapi er stjóminni mikil eftirsjá að henni nú en óskar henni velfarnaðar í nýju starfi. Skrifstofa félagsins er áfram að Álftamýri 9, þar sem Lögmannafélag íslands lætur félaginu aðstöðu í té endurgjaldslaust. Kann félagið Lögmannafélaginu bestu þakkir fyrir. 4. Tímarit lögfræðinga Tímaritið kemur út reglulega undir ritstjóm þeirra Friðgeirs Björnssonar, dómstjóra og Steingríms Gauts Kristjánssonar, héraðsdómara. Þakkar stjómin þeim vel unnin störf. Af hálfu stjórnar hefur Ásdís J. Rafnar sem fyrr haft með höndum framkvæmdastjóm tímaritsins og hefur unnið þar gott starf. Fjárhagur tímaritsins stendur traustum fótum. Haldið hefur verið áfram þeirri stefnu, sem tekin var upp fyrir tveimur árum, að greiða ritlaun fyrir greinar. I samvinnu við framkvæmdastjóra félagsins hefur Ásdís haft umsjón með ljósritun eldri hefta Tímaritsins sem eru orðin ófáanleg og eru fyrstu heftin nú komin úr prentun. Þá er hafinn undirbúningur að samningu heildarregisturs frá upphafi. Ennfremur hefur verið gert sérstakt átak með góðum árangri við innheimtu ógreiddra áskriftargjalda. 137
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.