Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Síða 76

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Síða 76
á UfR-dómasafninu. Einnig hefur verið rætt við danska hugbúnaðarfyrirtækið Text-ware a/s sem hannaði leitarforritið sem nefnt er bogframviser. Hugbún- aðarfyrirtæki þetta hefur séð um útgáfu á „bókum“ á tölvutæku formi í Dan- mörku, Svíþjóð, Noregi og Færeyjum. Forráðamenn fyrirtækisins hafa sýnt verkefninu mikinn áhuga og telja ekkert því til fyrirstöðu að notendaumhverfi leitarforritsins verði íslenskað og dómasafn Hæstaréttar Islands verði gefið út í sömu umgjörð og með sömu leitarmöguleikum og UfR-dómasafnið. Þá hafa þeir óskað eftir sýnishorni af texta og ætla að gera tilboð í þann hluta verksins sem snýr að því að koma tölvutækum texta inn í kerfið og fullvinna eintök til dreifingar. i Félagið stendur frammi fyrir að þurfa láta vinna tímafreka undirbúnings- vinnu að útgáfunni og felst hún einkum í eftirfarandi: 1. Skönnun á dómasafni Hæstaréttar, breyting á skannaðri mynd í textaskrár, samlestur og leiðréttingar. Þess má geta að Fróði Bjömsson sem er einn af stofnendum íslex hf. hefur náð góðum tökum á að skanna íslenskan texta í tölvu og breyta í textaskrá. Hann hefur nú skannað dómasafn Hæstaréttar frá ámnum 1985-1989 inn á tölvu og breytt í nær villulausar textaskrár. 2. Gerð skráa yfir tilvitnanir í lög í dómasafninu. Þessar lagaskrár er reyndar að finna í registrum en fella þarf skrámar saman, grisja tilvitnanir í þeim tilvikum sem lagagrein kemur oftar en einu sinni fyrir innan sama dóms og breyta tilvitnunum þannig að vitnað sé í upphafsblaðsíðu viðkomandi dóms í stað þeirrar síðu þar sem lagagreinin kemur fyrir. 3. Gerð flokkaðs efnisyfirlits (byggt á efnisorðum sem raðað verður eftir stafrófsröð og einnig fræðilega). Yfirlestur dóma m.t.t. þeirra lögfræðilegu atriða sem fram koma í hverjum dómi og gerð skrár þar sem fram kemur við hvaða dóma efnisorðin eiga. Hér má notast við svipaða flokkun efnis- orða og byggt er á í UflR. 4. Uppsetning texta og merking vegna innlesturs í gagnagrunn. Skipta þarf textanum niður í tiltekin svið með merkingum sem tölva getur lesið, t.d. númer máls, málsaðilar, reifun dómsins, héraðsdómurinn, hæstaréttardóm- urinn og dómsorðið. Eins og sjá má að hér að ofan hefur verið hafist handa við verk sem kemur til með að hafa talsvert hagnýitt gildi fyrir lögfræðinga. Það verk að koma texta dómasafns Hæstaréttar Islands á tölvutækt form er í sjálfu sér grund- vallarvinna. Sömuleiðis hefur það almenna fræðilega þýðingu að setja saman lagatilvitnanaskrá og fræðilega efnisorðaskrá sem tekur til dómasafns Hæsta- réttar íslands í heild sinni. Slíkar skrár koma til með að nýtast við tölvutæka leit í dómasafninu án tillits til þess hvaða leitarkerfi verður notað og raunar einnig án tillits til þess hvort dómasafnið verður selt í áskrift til viðskiptavina eða aðgangur seldur að því um símalínur. Báðir kostirnir koma til greina, enda markmið félagsins að tryggja sem flestum aðgang að þeim gögnum sem verið er að vinna að. Þá kemur einnig til greina að gefa skrámar út á prenti sent lykil að dómasafninu. 142
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.