Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Síða 77

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1994, Síða 77
Tölvuvinnsla á dómasafni Hæstaréttar opnar einnig möguleika fyrir ódýra prentun á sérútgáfum eins og t.d. dómum um vátryggingamál, viðskiptabréfa- mál, eða sifjarétt, jafnvel í mjög litlu upplagi. Þótt danska leitarkerfið sem er sérhæft fyrir leit í dómum virðist standa framar öðrum kerfum sem skoðuð hafa verið eru þó önnur og almennari texta- leitarkerfi vel nothæf við útgáfu á dómasafninu. Innlend hugbúnaðarfyrirtæki hafa sýnt mikinn áhuga á verkinu og boðið fram þjónustu sína. Leitað verður til þeirra ef samvinnan við danska hugbúnaðarfyrirtækið reynist of kostnaðar- söm eða tæknilegar hindranir standa í vegi. Fyrir liggur að hin fræðilega og tæknilega vinna sem inna þarf af hendi áður en útgáfan verður að veruleika er tímafrek og kostnaðarsöm. Hvernig til tekst ræðst af því fjármagni sem fæst til verksins í formi hlutafjár, styrkja, e.t.v. lánsfjár og fyrirframgreiðslu á væntanlegum eintökum af dómasafninu. Fjármögnun verksins er skammt á veg komin en hún hefur hingað til verið í formi hlutafjár, auk þess sem fáeinar lögmannsstofur hafa í óbilandi trú á framgang verksins greitt inn á fyrstu útgáfu dómasafnsins. Hluthafafundur hefur veitt stjórn félagsins heimild til að auka hlutafé í félaginu til að skjóta traustari stoðum undir fjármögnun verksins. Ef fjárhagslegur grundvöllur reynist ekki vera fyrir útgáfu dómasafnsins á CD-diskum mun verða leitað annarra og ódýrari leiða til að veita aðgang að dómasafninu og kemur þá vel til greina samstarf við aðila sem nú þegar selja aðgang að gögnum um símalínur. Ljóst er að verkið mun taka nokkurn tíma en ef áhugi lögfræðinga reynist vera jafn mikill og forráðamenn íslex hf. vona, má vænta fyrstu útgáfu á dómasafni Hæstaréttar íslands á tölvutæku formi á fyrri hluta ársins 1995. Sigwður Tómas Magnússon 143
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.