Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Side 7

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Side 7
Höfundur er prófessor í þjóðarétti við Háskóla Islands og lögfrœðilegur ráðgjafi utanríkisráðuneytisins Dr. Gunnar G. Shram: RÉTTARSTAÐAN Á BARENTSHAFI EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. RÉTTURINN í SMUGUNNI ÓTVÍRÆÐUR 3. ÚTHAFSVEIÐIRÁÐSTEFNA S.Þ. 4. SVALBARÐASAMNINGURINN 5. FISKVERNDARSVÆÐI NORÐMANNA 6. GEGN ALÞJÓÐALÖGUM 7. JAFNRÆÐISREGLAN HLÝTUR AÐ GILDA 8. RÖK GEGN FRAMFERÐI NORÐMANNA 9. TVÍSKINNINGUR í MÁLFLUTNINGI 10. DÓMURÍHAAG 1. INNGANGUR Nokkuð á annað ár er nú liðið frá Joví íslensk skip hófu fiskveiðar á Barents- hafi. Þær veiðar hafa valdið deilum Islendinga og Norðmanna svo sem alkunna er og sér ekki enn fyrir hvemig þeim muni ljúka. Af þessum sökum sýnist vera full ástæða til þess að fjalla um nokkur gmnd- vallaratriði þessarar deilu. Það er í fyrsta lagi hver réttarstaðan er á þessum 111

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.