Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Blaðsíða 76

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Blaðsíða 76
Um sérfróða meðdómsmenn. Fluttur 5. nóvember 1994 á fundi í Dóm- arafélagi íslands á Selfossi. Ný hlutafélagalö|gjöf. Fluttur 6. desember 1994 á vegum Endurmenntunar- stofnunar Háskóla Islands. Helztu væntanlegar breytingar á íslenzkri hlutafélagalöggjöf. Fluttur 12. desember 1994 á ráðstefnu Endurskoðunarmiðstöðvar Coopers & Lybrand hf. Lagafrumvörp og álitsgerðir: Frumvarp til laga um Luganosamninginn um dómsvald og fullnustu dóma. Unnið í febníar 1993-nóvember 1994, ásamt Ólafi Walter Stefánssyni. Frumvarp að breyttum lögum um Hæstarétt íslands og frumvarp um mál- skotsreglur í einkamálum og opinberum málum. Samið á vegum réttarfars- nefndar. Drög að frumvarpi til firmalaga. Afhent viðskiptaráðuneytinu á árinu 1994. Þorgeir Örlygsson Ritstörf: Kröfuhafaskipti. Tímarit lögfræðinga 44 (1994), bls. 72-111. Um eignarhald á landi og náttúruauðlindum. Afmælisrit. Gaukur Jörundsson sextugur 24. september 1994. Bókaútgáfa Orators. Rv. 1994, bls. 545-607. Kaflar úr veðrétti I. Fjölritað handrit til kennslu við lagadeild Háskóla íslands. Rv. 1994, 45 bls. Dómareifanir í kröfurétti I. Fjölritað handrit til kennslu við lagadeild Háskóla íslands. Rv. 1994, 34 bls. Fyrirlestrar: Skráning og meðferð persónuupplýsinga. Fluttur 23. nóvember 1994 á ráð- stefnu um beina markaðssókn á Hótel Loftleiðum í Reykjavík á vegum íslenzka markaðsklúbbsins. Rannsóknir: Unnið áfram að samningu bókar, sem ber heitið Þinglýsingalögin -Skýringar. Unnið áfram að samningu kennslubókar á sviði almenna hluta kröfuréttarins. Unnið að samningu bókar, sem hefur að geyma skýringar við einkaleyfalög nr. 17/1991 og lög um hönnunarvernd nr. 48/1993, ásamt Jóni L. Amalds, hér- aðsdómara. 4. STARFSEMI GERÐARDÓMS OG ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐVAR Á tímabilinu frá 28. febrúar 1994 til 28. febrúar 1995 bámst verkefnanefnd alls 2 beiðnir um verkefni, en 7 bámst á sama tímabili 1993 til 1994. Tvær vom afgreiddar á tímabilinu. Engin beiðni kom frá einkaaðilum, en 2 frá opinberum aðilum. Engin beiðni barst um gerðardóm. 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.