Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Page 76
Um sérfróða meðdómsmenn. Fluttur 5. nóvember 1994 á fundi í Dóm-
arafélagi íslands á Selfossi.
Ný hlutafélagalö|gjöf. Fluttur 6. desember 1994 á vegum Endurmenntunar-
stofnunar Háskóla Islands.
Helztu væntanlegar breytingar á íslenzkri hlutafélagalöggjöf. Fluttur 12.
desember 1994 á ráðstefnu Endurskoðunarmiðstöðvar Coopers & Lybrand hf.
Lagafrumvörp og álitsgerðir:
Frumvarp til laga um Luganosamninginn um dómsvald og fullnustu dóma.
Unnið í febníar 1993-nóvember 1994, ásamt Ólafi Walter Stefánssyni.
Frumvarp að breyttum lögum um Hæstarétt íslands og frumvarp um mál-
skotsreglur í einkamálum og opinberum málum. Samið á vegum réttarfars-
nefndar.
Drög að frumvarpi til firmalaga. Afhent viðskiptaráðuneytinu á árinu 1994.
Þorgeir Örlygsson
Ritstörf:
Kröfuhafaskipti. Tímarit lögfræðinga 44 (1994), bls. 72-111.
Um eignarhald á landi og náttúruauðlindum. Afmælisrit. Gaukur Jörundsson
sextugur 24. september 1994. Bókaútgáfa Orators. Rv. 1994, bls. 545-607.
Kaflar úr veðrétti I. Fjölritað handrit til kennslu við lagadeild Háskóla
íslands. Rv. 1994, 45 bls.
Dómareifanir í kröfurétti I. Fjölritað handrit til kennslu við lagadeild Háskóla
íslands. Rv. 1994, 34 bls.
Fyrirlestrar:
Skráning og meðferð persónuupplýsinga. Fluttur 23. nóvember 1994 á ráð-
stefnu um beina markaðssókn á Hótel Loftleiðum í Reykjavík á vegum íslenzka
markaðsklúbbsins.
Rannsóknir:
Unnið áfram að samningu bókar, sem ber heitið Þinglýsingalögin -Skýringar.
Unnið áfram að samningu kennslubókar á sviði almenna hluta kröfuréttarins.
Unnið að samningu bókar, sem hefur að geyma skýringar við einkaleyfalög
nr. 17/1991 og lög um hönnunarvernd nr. 48/1993, ásamt Jóni L. Amalds, hér-
aðsdómara.
4. STARFSEMI GERÐARDÓMS OG ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐVAR
Á tímabilinu frá 28. febrúar 1994 til 28. febrúar 1995 bámst verkefnanefnd
alls 2 beiðnir um verkefni, en 7 bámst á sama tímabili 1993 til 1994. Tvær vom
afgreiddar á tímabilinu. Engin beiðni kom frá einkaaðilum, en 2 frá opinberum
aðilum. Engin beiðni barst um gerðardóm.
180