Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Qupperneq 24

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Qupperneq 24
hagað með talsvert ólíkari hætti en í ákvæði 7. tl. 36. gr. eldri einkamálalaga nr. 85/1936, sé efnislegt inntak reglunar í raun það sama, eins og því ákvæði hafði verið beitt í ljósi 6. gr. Evrópuráðssamnings um vemdun mannréttinda og mannffelsis.9 Þessi ummæli verður að skilja með þeim hætti, að orðalag regl- unnar hafi verið fært til betra samræmis við efnislegt inntak hennar, eftir því sem það hafði þróast í framkvæmd. Þetta fær samrýmst því eðli hinnar mats- kenndu vanhæfisreglu eldri og gildandi réttarfarslaga, að um vísireglu er að ræða. Við lögskýringu em slíkar reglur næmari fyrir breyttum viðhorfum og hafa rrkjandi skoðanir hvers tíma mikil áhrif á túlkun þeirra. Við túlkun hinnar matskenndu vanhæfisreglu hefur grundvallarþýðingu, hvaða kröfur em gerðar til réttaröryggis við meðferð mála hjá dómstólum. Þessar kröfur geta breyst í tímans rás, þannig að áhrif hafi á túlkun reglunnar og efnislegt inntak hennar.10 Almennt séð virðist unnt að fullyrða, að við túlkun hinnar matskenndu van- hæfisreglu hafi stig af stigi verið gerðar auknar kröfur til réttaröryggis, með þeim afleiðingum, að dómarar hafa í auknum mæli verið taldir vanhæfir til að fara með einstök mál. Þessi þróun er í samræmi við annað á því sviði lögfræð- innar, sem lýtur að réttindum borgaranna og öryggi við meðferð mála þeirra hjá stjórnvöldum og dómstólum, án þess að það verði nánar útlistað. Að teknu tilliti til þessa eðlis reglunnar og þeirrar þróunar sem átt hefur sér stað, verður að gæta varfærni við að draga ályktanir af eldri dómafordæmum, þar sem dómari hefur verið talinn hæfur. Þá ber einnig að hafa í huga, að ein- stök tilvik kunna að vera mjög sérstök, þannig að þau verði síður talin hafa al- menna þýðingu. Hér að framan hefur verið fullyrt, að auknar kröfur til réttaröryggis hafi haft áhrif á efnislegt inntak hinnar matskenndu vanhæfisreglu. I grein þessari verður því ekki nánar lýst, í hverju þessar auknu kröfur til réttaröryggis felast og áhrif- um þeirra á reglur um sérstakt hæfi dómara, nema að því leyti, sem varðar aðild Islands að samningi um vemdun mannréttinda og mannfrelsis, öðm nafni Mannréttindasáttmáli Evrópu. 4. MANNRÉTTINDASÁTTMÁLI EVRÓPU OG SÉRSTAKT HÆFI DÓMARA 4.1 Almennt Allt fram til seinni hluta 20. aldar vora mannréttindi fyrst og fremst viðfangs- efni landsréttar. I kjölfar síðari heimsstyrjaldar urðu mannréttindi í auknum mæli einnig viðfangsefni þjóðaréttar, einkum á vegum Sameinuðu þjóðanna og Evrópuráðsins. 9 Alþingistíðindi 1991-1992, A-deild, bls. 1072. 10 Páll Hreinsson: Sérstakt hœfi dómara, bls. 221. Ármann Snævarr: Almenn lögfrœði, bls. 335. 128
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.