Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Side 30

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Side 30
Davíð Þór Björgvinsson er lögfrœðingur og staifar við EFTA-dómstólinn í Genf Davíð Þór Björgvinsson: RÁÐGEFANDI ÁLIT EFTA-DÓMSTÓLSINS EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. ÁKVÆÐI ESE-SAMNINGSINS UM RÁÐGEFANDI ÁLIT 3. HVAÐ ER RÁÐGEFANDI ÁLIT? 4. SKÝRING Á 34. GR. ESE-SAMNINGSINS 4.1 Á hverju er hægt að leita álits? 4.2 Hverjir geta beðið um ráðgefandi álit? 4.2.1 Takmarkanir samkvæmt 34. gr. ESE-samningsins 4.2.2 Takmarkanir samkvæmt lögum nr. 21/1994 4.3 Ákvörðun um að óska eftir áliti 4.4 Beiðni um ráðgefandi álit 5. MÁLSMEÐFERÐ FYRIR EFTA-DÓMSTÓLNUM 5.1 Inngangur 5.2 Skrifleg málsmeðferð 5.3 Munnleg málsmeðferð 5.4 Tungumál 5.5 Kostnaður 6. LOKAORÐ 1. INNGANGUR Þann 1. janúar 1994 tók gildi samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES-samningurinn), sbr. lög nr. 2/1993. Þá gekk einnig í gildi sérstakur samn- 134

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.