Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Side 50

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Side 50
Karl Axelsson er héraðsdómslömaður og stundakennari í eignarétti við lagadeild Háskóla íslands Karl Axelsson: HUGLEIÐINGAR VARÐANDI DÓM HÆSTARÉTTAR UM RÉTTARSTÖÐU GEITLANDS í BORGARFIRÐI EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. DÓMUR HÆSTARÉTTAR FRÁ 3. NÓVEMBER 1994 2.1 Málavextir 2.2 Um aðild að málinu 2.3 Um eignarheimildir þær sem byggt var á 2.4 Niðurstaða héraðsdóms 2.5 Niðurstaða Hæstaréttar 3. NÁNAR UM RÉTTARSTÖÐUNA FYRIR DÓM HÆSTARÉTTAR FRÁ 3. NÓVEMBER 1994. - KRÖFUR DÓMSTÓLA TIL EIGNARHEIM- ILDA 4. BREYTIR GEITLANDSDÓMURINN RÉTTARSTÖÐUNNI? 5. NIÐURSTÖÐUR í STUTTU MÁLI 1. INNGANGUR Eignarhald á öræfum og öðrum óbyggðum landsvæðum íslands er sígilt ágreiningsefni. I því sambandi hafa risið hvað mestar viðsjár tengdar svoköll- uðum afréttum, bæði um inntak eignarréttinda afréttareigandans og samhliða því um rétt almennings á afréttum, t.d. til veiða. Auk þess hefur verið deilt um réttarstöðu ríkisins í þeim tilvikum, að beinn eignarréttur afréttareigandans hefur ekki verið viðurkenndur að viðkomandi landsvæði. Hafa afréttir verið 154

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.