Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Side 65

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Side 65
Erfðaréttur Friðrikka Harpa Ævarrsdóttir: Fyrirfram greiddur arfur. Evrópuréttur Brynhildur Georgsdóttir: Sjávarútvegsreglur samningsins um Evrópska efnahagssvæðið. Brynjar Kvaran: Staðfestu- og þjónusturéttur innan ESB og EES. Eggert Jónas Hilmarsson: Frjálsir fjármagnsflutningar í Evrópurétti og EES- rétti. Félagaréttur Lilja Dóra Halldórsdóttir: Meginreglur um almenn félög. Karl Georg Sigurbjömsson: Um ábyrgð endurskoðenda. Fjármunaréttur Ámi Þór Þorbjömsson: Bankaábyrgðir. Réttarsamband aðila að banka- ábyrgðum. Bjami Hauksson: Lagaskilareglur í samningum. Björg Ágústsdóttir: Málsmeðferð í alþjóðlegum gerðardómum UNICI- TRAL-gerðardómsreglumar. Bjöm Þorri Viktorsson: Ríkisábyrgðir. Bragi Bjömsson: Almannaréttur. Dagmar Sigurðardóttir: Tómlæti. Með hvaða hætti hefur aðgerðarleysi af- leiðingar að lögum? Hafsteinn S. Hafsteinsson: Höfundaréttarvemd tölvuforita. Með hliðsjón af tilskipun ESB frá 14. maí 1991 um lögvernd tölvuforrita. Halldór Jónsson: „Afmörkun samningsveðs". Jóna Björk Guðnadóttir: Eftirlit og bann við samkeppnishömlum skv. 1. nr. 8/1993. Yfirlit yfir samkeppnisreglur EES, bandarískan og norrænan rétt. Jóhann Halldórsson: Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um alþjóðleg lausa- fjárkaup. Tilboðsgerð og helstu vanefndaúrræði. Lilja Tryggvadóttir: Bann- og ógildingarreglur EB, EES og íslensks sam- keppnisréttar. Lúðvík Öm Steinarsson: Greiðslukortaviðskipti. Oddný Mjöll Amardóttir: Skaðabótaábyrgð lögmanna & ábyrgð á lög- mannsstarfsemi í félagaformi. Tómas Sigurðsson: Sennileg afleiðing í skaðabótarétti. Öm Gunnarsson: Skaðabótaábyrgð lækna. Refsiréttur Helga Hauksdóttir: Gáleysi sem saknæmisskilyrði. Hildur Njarðvík: Tengsl refsilaga og siðferðis. Sifjaspell í ljósi þessara tengsla. 169

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.