Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Side 66

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Side 66
Ingibjörg Helga Helgadóttir: Rangar sakargiftir og rangur uppljóstur. Olöf Nordal: Misnotkun trúnaðarupplýsinga í verðbréfaviðskiptum. Réttarfar Anna Jóhannsdóttir: Málsmeðferð innan hæfilegs tíma í skilningi Mann- réttindasáttmála Evrópu. Asdís Ármannsdóttir: „In dubio pro reo“. Gunnar Thoroddsen: Stöðuumboð lögmanna. Pétur Örn Sverrisson: Um 134. og 141. gr. gjaldþrotaskiptalaga. Valur Árnason: Um neikvæðar viðurkenningarkröfur. Sifjaréttur Anna Sigríður Örlygsdóttir: Gildi erlendra úrlausna um forsjá og umgengn- isrétt á Islandi. Hildur Sólveig Pétursdóttir: „Forsjárdeilur“. Skattaréttur Ingibjörg Ingvadóttir: „Skattaréttur - Reglur um reiknað endurgjald“. Stj ór nsýsluréttur Páll Gunnar Pálsson: „Réttarstaða Seðlabanka íslands, gagnvart ráðherr- um, ríkisstjóm og Alþingi“. Umhverfísréttur Einar Páll Tamimi: Mat á umhverfisáhrifum. Elín Björg Smáradóttir: Um mengun og mengunaróhöpp í hafi. Vinnuniarkaðsréttur Helga Þórunn Erlingsdóttir: Fiskvinnslufólk staða þess á vinnumarkaði samkvæmt lögunt og kjarasamningum. Sif Guðjónsdóttir: Veikindaréttur. Þórhildur Lilja Ólafsdóttir: Atvinnulýðræði. Þjóðaréttur Sigþrúður Þorfinnsdóttir: Túlkun alþjóðasamninga í landsrétti. Sólveig Jóhanna Guðmundsdóttir: EFTA-dómstóllinn í samanburði við dómstól Evrópubandalagsins. Þröstur Þórsson: Tæknilegar viðskiptahindranir. 3. REGLUGERÐ LAGADEILDAR Starfsemi lagadeilar á árinu 1994 einkenndist mjög af því að undirbúa að fullu gildistöku nýrra reglna um skipan laganáms. Samkvæmt hinum nýju reglum skiptist laganám í fjóra hluta, þar sem kenndar eru skyldugreinar á 1 .-3. 170

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.