Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Page 70
Arnljótur Björnsson
Ritstörf:
Er bótaábyrgð hins opinbera vegna gáleysis starfsmanna þrengri en vinnu-
veitandaábyrgð almennt? Afmælisrit. Gaukur Jörundsson sextugur 24. sept-
ember 1994. Bókaútgáfa Orators. Rv. 1994, bls. 27-47.
Statens erstatningsansvar for fejl eller forspmmelser ved kontrol med skibe.
Tímaritið Marlus nr. 208, Osló 1994, bls. 143-171.
Fyrirlestrar:
„Statens erstatningsansvar for fejl eller forspmmelser ved kontrol med skibe“.
Fluttur sem framsöguerindi 29. ágúst á 16. norrænni málstofu um sjórétt (Det
16. nordiske sjprettsseminar) í Reykjavík, 27.-31. ágúst 1994. (Prentað í „Mar-
Ius“, sjá hér að ofan).
Reglur skaðabótalaga nr. 50/1993 um ákvörðun bóta fyrir líkamstjón. Fluttur
22. október 1994 á fundi lögfræðinga á Norður- og Austurlandi á Akureyri.
Brottfall skaðabótaskyldu tjónvalds og endurkröfuréttar vátryggingarfélags.
Fluttur 22. október 1994 á fundi lögfræðinga á Norður- og Austurlandi á
Akureyri.
Yfirlit um meginreglur um skaðabótaábyrgð heilbrigðisstétta og sjúkrastofn-
ana. Fluttur 5. nóvember 1994 á málþingi á vegum Félags um heilbrigðislög-
gjöf, Læknafélags Islands, Lögmannafélags íslands o.fl. í Reykjavík.
Ritstjórn:
I ritnefnd Nordiske domrne i sjpfartsanliggender.
I tengslanefnd (nordisk kontaktutvalg) Tidsskrift for Rettsvitenskap.
Björn Þ. Guðmundsson
Ritstörf:
Hugleiðingar um framsal ákvörðunarvalds stjómsýslunefnda. Afmælisrit.
Gaukur Jörundsson sextugur 24. september 1994. Bókaútgáfa Orators. Rv.
1994, bls. 121-150.
Fyrirlestrar í stjórnsýslurétti. Handrit til kennslu. Rv. 1994.
Fyrirlestrar:
Accident Investigators appearing as witnesses in courts on request from other
states. Fluttur 3. ágúst á ársfundi norrænna rannsakenda flugslysa, á íslandi
2.-5. ágúst 1994.
Rannsóknir:
Administrative Law. Þáttur í væntanlegt rit á ensku um íslenskan rétt.
Vinnur að lokafrágangi á dómabók í stjómsýslurébi.
174
i