Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Page 73

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Page 73
fyrir haustið 1995, en þriðji hlutinn er væntanlegur snemma á árinu 1996. Ætlunin er að gefa ritið út á prenti, þegar allt meginmál bókarinnar er fullsamið. Vann að samningu stuttrar yfirlitsritgerðar í kynningarrit á ensku um ís- lenskan rétt. Páll Sigurðsson Ritstörf: Lagaþættir III. Greinar af ýmsum réttarsviðum, Rv. 1994, 430 bls. Höfundaréttur. Meginreglur íslensks réttar um höfundarvemd, Rv. 1994,336 bls. Fjallvegafélagið. Ágrip af sögu þess, Rv. 1994, 64. bls. Um áfengisneyslu og illa umgengni í óbyggðum. Morgunblaðið (82) 7. júní 1994. Minningarorð um Lárus Ottesen. Morgunblaðið (82) 29. apríl 1994. Fyrirlestrar: Um æviferil Einars Benediktssonar skálds. Fluttur 27. janúar 1994 á fundi Þjóðmálafélagsins. Nýr alþjóðasáttmáli um björgun skipa og verðmæta, sem skipum tengjast. Fluttur 23. marz 1994 á fundi í Hinu íslenzka sjóréttarfélagi. Um tengsl umhverfisréttar og eignarréttar. Fluttur 12. október 1994 á nám- skeiði Lögmannafélags íslands um umhverfisrétt. Auk þess fjölmörg ávörp og erindi á vegum Ferðafélags íslands. Ragnheiður Bragadóttir Ritstörf: Islandsk kronik 1984-1993. Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab 81 (1994), bls. 384-424. Islændinge og den europæiske mennskerettighedskonvention. Kriminalistisk Instituts Árbog 1993, Kriminalistisk Institut, Köbenhavns Universitet, bls. 163-167. Umweltstrafrecht in den nordischen Lándem. Iceland. Arbeiten zum Um- weltrecht 10. Band S 45. Herausgegeben von Karin Comils und Gúnter Heine. Freiburg im Breisgau 1994, bls. 381-423. Rannsóknir: Unnið að rannsóknum á þeim efnum, sem ofannefndar greinar fjalla um. Sigurður Líndal Ritstörf: Inngangur að lögfræði. Þjóðréttarreglur II. Löggjöf Evrópusambandsins. Bráðabirgðaútgáfa til kennslu. Desember 1994, 85 bls. Fjölrit. 177

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.