Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Side 75
ræðis. Fluttur 9. febrúar 1995 á fundi á vegum Réttarfars- og stjórnskipun-
arnefndar Sjálfstæðisflokksins í Valhöll v. Háaleitisbraut.
Fullveldi og milliríkjatengsl. Fluttur 16. febrúar 1995 á málþingi Orators,
félags laganema undir fyrirsögninni „Áhrif milliríkjasamninga á fullveldi og
lífskjör" að Hótel Loftleiðum.
Þáttur dómsvaldsins í þróun réttarins. Fluttur 16. febrúar 1995 á hátíðarfundi
í Háskólabíói vegna 75 ára afmælis Hæstaréttar íslands.
Gildi ættfræðinnar. Fluttur 25. febrúar 1995 á hátíðarfundi í tilefni 50 ára
afmælis Ættfræðifélagsins í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi.
Ritstjórn:
I ritstjóm Nordisk administrativt tidsskrift.
I ritnefnd Lagasafns.
Ritstjóri Sögu íslands.
Rannsóknir:
Hefur og fengizt við rannsókn á sviði réttarheimilda, réttarsögu og þróun
stjómskipunar.
Stefán Már Stefánsson
Ritstörf:
En koordineret fortolkning af Luganokonventionen. Tidsskrift for Rettsviten-
skap 107 (1994), bls. 1-14.
Primacy and Direct Effect in the EEA. Publications of the Finnish Associ-
ation for European Law, A nr: 5, Helsinki 1994, bls. 272-280.
Samningamir um Evrópusambandið. Afmælisrit. Gaukur Jörundsson sex-
tugur 24. september 1994. Bókaútgáfa Orators. Rv. 1994, bls. 443-502.
Fyrirlestrar:
EES-samningurinn - sérkenni íslenskrar löggjafar. Tveir fyrirlestrar fluttir um
ofangreint efni í Jerúsalem 26. janúar 1994 á endurmenntunarnámskeiði fyrir
verðandi dómara.
Helztu væntanlegar breytingar á hlutafélapalöggjöfínni. Fluttur 5. maí 1994 á
vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla Islands 5. maí 1994.
The Icelandic Capital Market. Fluttur 13. júní 1994 á Nordic Research Meet-
ing í Helsinki 13.-14. júní 1994 á vegum KATTI.
Dommerrekruteringen. Fluttur 23. september 1994 í Hilleröd, Danmörku, á
vegum Nordisk Forening for Procesret.
Incorporation and Implementation of Human Rights in The Nordic and Baltic
Countries. Fluttur á vegum The Danish Center for Human Rights í Danmörku á ráð-
stefnu samtakanna dagana 21.-24. nóvember 1994. Til grundvallar fyrirlestrinum lá
grein samin ásamt Ragnari Aðalsteinssyni hæstaréttarlögmanni, 20 bls.
179