Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Side 77

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1995, Side 77
Fyrir liggur flokkuð skrá yfir álitsgerðir og gerðardóma sem Lagastofnun hef- ur staðið að. Er hún varðveitt í skrifstofu lagadeildar. Formaður verkefna- nefndar er Þorgeir Örlygsson prófessor. Aðrir í nefndinni eru Stefán Már Stefánsson prófessor, en sá þriðji hefur ekki verið skipaður. 5. FJÁRMÁL Gjöld Lagastofnunar voru árið 1994 2.083.000 kr., tekjur voru 768.000 kr. Eftirstvöðvar frá fyrra ári (1993) 1.375.000 kr. Mismunur 59.000 kr. Fjárveiting 1994 var 900.000 kr. Sigurður Líndal 181

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.