Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Síða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Síða 16
Töflumar eigi að sýna „læknisfræðilega" örorku eða miska, en ekki skerðingu á getu til að afla tekna (bls. 29). En á bls. 31 segir: „Yfirleitt munufimm miskastig eftir frumvarpinu svara til 5% varanlegrar lœknisfrceðilegrar örorku, en svo þarf ekki alltaf að vera. T.d. kunna fingurmeiðsli, sem nú eru metin minni en 5% læknis- frœðilegrar örorku, í undantekningartilvikum að verða metin til fimm eða fleiri miskastiga. Dœmi: Minni háttar tilfinningatruflanir ífingrum hljómlistarmanns geta ekki aðeins skert tekjur hans til frambúðar heldur einnig valdið honum varanlegum missi lífshamingju “. Þarna er gefið í skyn að það sem nú á að kalla miskastig geti haft einhvert annað innihald heldur en læknisfræðileg örorka hefur haft hingað til. Samkvæmt þessu er ekki víst að missir vísifingurs verði alltaf metinn til 10 stiga þó að töflur segi svo. Það gæti t.d. farið eftir því hvort hinn slasaði lék handbolta eða fótbolta. Þessi kenning fær hins vegar ekki staðist þegar þess er gætt að miskamatið á að nota sem grundvöll bóta fyrir varanlegt tekjutap samkvæmt 8. gr. frumvarpsins. Hér virðist vera á ferðinni annað dæmi um flotgengisstefnu höfundarins. I 10. grein frumvarpsins segir: „Tjónþoli eða sá sem ábyrgð ber á tjóni getur hvor um sig óskað álits um ákvörðun miskastigs hjá örorkunefnd“. Örorkunefnd er nýmæli í frumvarpinu, skipuð tveimur læknum og einum lög- fræðingi. Texti framvarpsins felur ekki beinlínis í sér að nefndin skuli taka við starfi hinna 5-6 sérhæfðu lækna sem annast nú örorkumötin, en af athugasemdum má ráða að höfundur gerir ráð fyrir að svo verði, sjá t.d. bls. 23: „Örorkunefnd semur töflur þessar og ákveður miskastig I athugasemd á bls. 30 segir: „ Til ágreinings kann einkum að koma efekki er unnt að heimfœra tiltekin líkamsspjöll undir ákveðinn lið í miskatöflu “. Af þessu má ráða að höfundur hugsi sér að aðilar máls muni oft koma sér saman um mat læknisfræðilegrar örorku án þess að leita til lækna (eða örorku- nefndar). Þetta kemur yfirleitt aldrei fyrir nú og mun ekki frekar ske í framtíðinni. Jafnvel í þeim fáu tilvikum þar sem lesa má mat áverka úr töflu, eins og t.d. ef maður hefur misst vísiftngur, þá er málinu samt vísað til læknis til mats. Það geta verið nálægt 1000 áverkar á ári sem koma til mats. Nefndin mun því fá ærið að starfa þegar þar við bætist hin svokölluðu fjárhagslegu örorkumöt, sem hún á einnig að annast.... Ekki hef ég trú á því að áverkamötin verði nokkuð nákvæmari en áður þó að þriggja manna nefnd fjalli um þau í stað eins læknis. Líklegt má telja að læknarnir meti eins og áður. Lögfræðingurinn verður sennilega nokkurs konar framkvæmdastjóri nefnd- arinnar, sér um að formsatriðum sé fylgt, semur reikninga og annast innheimtu. Enn má telja líklegt að læknarnir skipti með sér verkum þannig að aðeins annar þeirra skoði sjúkling og beri raunverulega ábyrgð á matinu. Þá hefur lítið breyst annað en það að kostnaðurinn hækkar um leið og sérfræðingum fjölgar, sem um matið fjalla. Ef allir nefndarmenn eiga að skoða hvem sjúkling og taka jafnan þátt í matinu verður starfið svo mikið og miklu fleiri menn þarf til heldur en þrjá. Óvíst að það dugi þá að ráðnir verði í fullt starf allir þeir 5-6 læknar sem nú meta örorku. Lýkur hér tilvitnunum í umsögn Jóns Erlings Þorlákssonar. Tryggingaeftirlitið gerði einkum athugasemdir við 8. grein frumvarpsins og taldi endurupptökuákvæði 11. greinar þess of þröngt. Lagði eftirlitið svo til að frumvarpið yrði samþykkt sem fyrst en eyddi talsverðu púðri í að upplýsa alls- 184
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.