Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Page 46

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Page 46
viðurlaga, þar á meðal Norðurlöndum, hlýtur að þurfa ákaflega veigamikil rök. Að minni hyggju er þau rök hvergi að finna í IV. kafla frumvarps þess, er varð að lögum nr. 123/1997. Þá verður ekki litið framhjá þeirri staðreynd, að hér kann að vera um stjórnarskrárbrot að ræða. í Ijósi þessa er þeirri eindregnu áskorun beint til Alþingis, að framangreind lagaákvæði um samfélagsþjónustu verði endurskoðuð og að samfélagsþjónusta verði í framhaldi af því fest í sessi í almennum hegningarlögum sem hluti af viðurlagakerfi landsins.

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.