Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Side 54

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Side 54
Áslaug Björgvinsdóttir er framkvœmdastjóri Dómstólaráðs og stundakennari í félagarétti við lagadeild Háskóla Islands. Hún lauk lagaprófl frá Háskóla íslands haustið 1991 og meistaragráðu (LL.M.) í félaga- og Evr- ópuréttifrá Háskólanum í Hamborg sumarið 1994 Áslaug Björgvinsdóttir: NEIKVÆTT FÉLAGAFRELSI OG STAÐA LÖGMANNAFÉLAGS ÍSLANDS1 EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. RÉTTUR TIL AÐ STANDA UTAN FÉLAGA 2.1 Félagafrelsi telst til mannréttinda 2.2 Þvingun til aðildar að félagi getur við vissar aðstæður brotið gegn kjama félagafrelsis 11. gr. MSE 2.3 Neikvætt félagafrelsi tryggt í íslenskum rétti 2.3.1 Ríkari vernd neikvæðs félagafrelsis samkvæmt 2. mgr. 74. gr. stjskr. en 11. gr. MSE 2.3.2 Ákvæði 2. mgr. 74. gr. stjskr. tekur einnig til einkaréttar 3. FÉLAGAFRELSI TEKUR AÐEINS TIL FÉLAGA 3.1 Félög í skilningi 11. gr. MSE og 2. mgr. 74. gr. stjskr. 3.2 Lögbundin samtök 3.2.1 Opinber samtök 3.2.2 Einkaréttarleg skylduaðildarsamtök 3.2.3 Skylda til þátttöku í lögbundnum samtökum verður að vera inn- an stjómskipunarlegra marka 4. LÖGMANNAFÉLAGIÐ SAMKVÆMT LÖGUM NR. 61/1942 4.1 Lögmælt hlutverk og lögbundin tilvist 4.2 Skipan félagsins hefur verið í formi almenns félags 1 Grein þessi er að hluta byggð á rannsóknum á viðfangsefni félagaréttar og réttarstöðu almennra félaga sem greinarhöfundur hefur notið styrks til ffá Rannsóknarráði íslands. 222

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.