Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Side 79

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1998, Side 79
samtökunum agavald yfir þeim í því skyni að tryggja sjálfstæði lögmannastétt- arinnar sem hluta af réttarkerfinu gagnvart framkvæmdavaldinu. Sökum þess að vafi getur leikið á um nauðsyn þess að fela „félagi“ lögmanna slíkt hlutverk og erfitt kynni að reynast að réttlæta slíka nauðsyn, eins raunin var í íslenska leigubílstjóramálinu, væri tryggara að löggjafinn stofnaði til opinberra samtaka lögmanna með lögum þar sem kveðið væri á um verkefni þeirra, skipulag og starfsemi á sviði opinbers réttar. Skylduaðild að þess háttar samtökum lög- manna ætti ekki að brjóta gegn 2. mgr. 74. gr. stjskr. og 11. gr. Mannréttinda- sáttmála Evrópu. 247

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.