Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Side 10

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Side 10
brýnt að árétta samstöðu sína andspænis einræði og kúgunarstefnu Sovétvalds- ins, sem braut hvert þjóðríkið eftir annað undir sitt ok. Evrópuráðinu var síður en svo ætlað að verða yfirþjóðleg stofnun heldur var tilgangur þess að auka svigrúm frjálsra ríkja og borgara þeirra til orða og athafna. Eftir hrun hins kommúníska stjórnkerfis var það gæðastimpill á stjómarhætti í fyrrverandi leppríkjum Moskvuvaldsins, að þau fengu aðild að Evrópuráðinu. Það er síður en svo í anda Evrópuráðsins að þrengja að þjóðríkinu eða valdi rétt- kjörinna stjórnvalda þar til að taka ákvarðanir um innri málefni sín. Þessar póli- tísku staðreyndir verður að hafa í huga um leið og lögfræðingar ræða áhrif mannréttindasáttmálans á íslenskan rétt. Að þrengja að þjóðríkinu er ekki í anda Evrópuráðsins, þótt almenn samstaða sé um, að til að gæta mannréttinda beri að heimila vissa, samningsbundna íhlutun í viðkvæm innri mál sérhvers aðildar- ríkis. Um leið og ég ítreka heillaóskir mínar vegna þessa glæsilega málþings vil ég ljúka máli mínu með að árétta gildi þjóðríkisins á tímum hnattvæðingar. Ekkert segir okkur, að veröldin verði betri með því að steypa alla í sama mót - hitt er á hinn bóginn nauðsynlegt nú eins og fyrir fimmtíu árum, að frjálshuga menn og þjóðir taki höndum saman um að tryggja mannréttindi og leggi nokkuð á sig í því skyni. 344
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.